Skylt efni

tollar verðlagsmál

Eðlilegt að fjármununum verði skilað til neytenda
Fréttir 10. september 2018

Eðlilegt að fjármununum verði skilað til neytenda

Ólafur Stephensen, framkvæmda­stjóri Félags atvinnurekenda, svaraði fyrirspurn Bændablaðsins um það hvort og hvernig FA mundi bæta neytendum ofálagningu landbúnaðarvara ynni félagið málið gegn ríkinu vegna tolla á búvörum.

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu
Fréttir 10. febrúar 2017

Áhrifin geta orðið umtalsverð af breytingum á tollaumhverfinu

Fljótlega eftir að ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum var ljóst að stefnt yrði að breytingum í úthlutun á tollkvótum búvara á nýju ári. Það kom fram í stjórnarsáttmála að endurskoða þyrfti ráðstöfun innflutningskvóta og var síðan ítrekað af Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sjávarútvegs- og landbúnaðarráð...

Verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla af skóm og fatnaði að fullu
Fréttir 13. maí 2016

Verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla af skóm og fatnaði að fullu

Hamrað hefur verið á því að matvælaverð á Íslandi sé miklu hærra en þekkist í öðrum Evrópulöndum. Þess vegna sé nauðsynlegt að afnema verndartolla landbúnaðarins á Íslandi. Þessum málflutningi er haldið á lofti þrátt fyrir að tölur Eurostat sýni ítrekað allt annan veruleika.

Neytendur beittir blekkingum
Fréttir 12. maí 2016

Neytendur beittir blekkingum

Nú hefur Alþýðusamband Íslands (ASÍ) afsannað fullyrðingar um að lækkun tolla leiði sjálfkrafa til samsvarandi lækkunar vöruverðs á Íslandi.

Afnám tolla á fatnaði og skóm skilar sér ekki
Fréttir 10. maí 2016

Afnám tolla á fatnaði og skóm skilar sér ekki

Í upphafi árs voru tollar felldir niður af fatnaði og skóm. Samkvæmt mati Fjármála- og efnahagsráðuneytis átti afnámið að skila að meðaltali 13% verðlækkun til neytenda á þeim vörum sem áður báru tolla.