Skylt efni

Textílmiðstöðin Blöndósi

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni
Líf og starf 6. maí 2021

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni

Sextán teymi, sem standa á bak við tuttugu lausnum tengdum ull með einum eða öðrum hætti, komust áfram í Ullarþoninu sem haldið var á dögunum, sem er hugmyndasamkeppni Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmiðið er að auka verðmæti ullarinnar og sérstaklega verðminnstu ullarflokkana.

Ullin í nútíð og framtíð
Lesendarýni 22. júní 2020

Ullin í nútíð og framtíð

Í Evrópu er starfandi hópur fólks frá nokkrum ólíkum löndum sem hittist og fundar reglulega. Þetta er þverfaglegur hópur, stofnaður í nóvember 2019, sem kemur að ræktun sauðfjár og ullarvinnslu á ýmsan hátt og eru margir þeirra sérfræðingar á einhverju sviði rannsókna, vinnslu eða nýtingar hráefnis - ekki bara ullar.