Skylt efni

Terra Madre

Matvæli skulu vera vel gerð
Fréttir 6. janúar 2020

Matvæli skulu vera vel gerð

Alþjóðlega Slow Food-hreyfingin fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir. Formlega var hún stofnuð í París þann 21. desember árið 1989 þegar fulltrúar 15 landa skrifuðu undir stefnuyfirlýsingu fyrir hreyfinguna í Opéra Comique leikhúsinu.

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík
Fréttir 6. janúar 2020

Diskósúpudrottningin tekur við Slow Food Reykjavík

Slow Food Reykavík hélt sinn aðalfund sunnudaginn 15. desember í Hörpu – í tengslum við Matarmarkað Íslands sem var haldinn sömu helgi. Helst bar þar til tíðinda að Dominique Plédel Jónsson hætti sem formaður, en hún hefur verið þar í fararbroddi síðustu 12 ár ...

Íslenskum matarhefðum hampað á Terra Madre Nordic
Fréttir 16. maí 2018

Íslenskum matarhefðum hampað á Terra Madre Nordic

Slow Food-hreyfingin heldur mikla matarhátíð sem heitir Salone del Gusto & Terra Madre í Tórínó annað hvert ár – og slík hátíð verður einmitt haldin í september næstkomandi. Á dögunum var Terra Madre hátíð í fyrsta skipti haldin á Norðurlöndum, nánar tiltekið í Kaupmannahöfn undir yfirskriftinni Terra Madre Nordic, þar sem Íslendingar létu að sér k...