Skylt efni

Sýklalyfjannotkun í landbúnaði

Hvort er auðveldara að banna veirur eða skipta um skoðun?
Lesendarýni 14. maí 2020

Hvort er auðveldara að banna veirur eða skipta um skoðun?

Ég held að við séum öll sammála um að hægt er að skipta um skoðun. Og ef reynslan kennir að það gæti verið skynsamlegt þá er einboðið að gera það. En er hægt að banna veirur?

Getur verið að þetta sé satt?
Fréttir 3. apríl 2020

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki.

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar
Fréttaskýring 10. apríl 2019

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar

Í úttekt The Environmental Working Group (EWG) sem kom út á síðasta ári kemur fram að opinberar rannsóknir á tíðni baktería í stórmörkuðum sýni að tíðni sýklalyfjaónæmra baktería í kjöti sem þar er í boði er stöðugt að aukast.

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag
Fréttir 22. janúar 2019

Sýklalyfjanotkun talin mesta ógnin við lýðheilsu í heiminum í dag

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, flutti fyrirlestur á dögunum um fæðuöryggi Íslendinga og áhrif framleiðsluhátta og uppruna matvæla á bakteríur. Þar kom fram að sýklalyfjaónæmi væri mesta ógn við lýðheilsu í heiminum í dag.

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning
Fréttir 11. október 2018

Dómur staðfestur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu um innflutning

Í dag staðfesti hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Ferskra kjötvara gegn ríkinu, vegna þess að fyrirtækinu var bannað að flytja inn ferskt hrátt kjöt árið 2016.

Ágóði lyfjaframleiðenda er gríðarlegur
Fréttaskýring 25. júlí 2018

Ágóði lyfjaframleiðenda er gríðarlegur

Sýklalyf sem notuð eru í landbúnaði eru mun ódýrari en sams konar lyf sem notuð eru til lækninga á fólki. Talið er að hagnaður lyfjafyrirtækja vegna sýklalyfja til landbúnaðar sé um 5,6 milljarðar bandaríkjadala á ári, eða rúmlega 600 milljarðar króna.

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur
Fréttir 4. maí 2018

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur

Vísindadagur var haldinn föstudaginn 20. apríl á bókasafni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum að Keldum, í tilefni af 70 ára afmæli hennar á þessu ári. Meðal áhugaverðra erinda sem þar voru flutt var erindi Þórunnar Rafnar Þorsteinsdóttur um sýklalyfjaónæmi í dýrum, en þar kom fram að það væri ein stærsta ógn við lýðheilsu í heiminum í d...

Gríðarleg aukning er í notkun sýklalyfja í landbúnaði í Asíu
Sala á sýklalyfjum töluvert minni á Íslandi, Noregi og Svíþjóð en í öðrum Evrópulöndum
Fréttir 30. nóvember 2017

Sala á sýklalyfjum töluvert minni á Íslandi, Noregi og Svíþjóð en í öðrum Evrópulöndum

Lyfjastofnun Evrópu hefur gefið út skýrslu með ítarlegri samantekt um sölu sýklalyfja fyrir dýr í 30 Evrópulöndum fyrir árið 2015. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru þær að það hefur dregið úr heildarsölu sýklalyfja í Evrópu milli áranna 2011 og 2015, eða um 13%, þótt heildarsala sé breytileg milli landa.

Viðskipta- og lögfræðihagsmunir eru meira metnir en lýðheilsa
Fréttir 16. nóvember 2017

Viðskipta- og lögfræðihagsmunir eru meira metnir en lýðheilsa

Þriðjudaginn 14. nóvember var kveðinn upp dómur hjá EFTA-dómstólnum. Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að íslenska leyfisveitingakerfið fyrir innflutning á hrárri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmdist ekki ákvæðum EES-samningsins.

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst í Noregi og á Íslandi
Fréttir 24. október 2017

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst í Noregi og á Íslandi

Í Skýrslu landlæknis­embættis­ins frá septem­ber 2017, „Sýkla­lyfja­notkun og sýkla­lyfjanæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2016“, kemur fram að sýklalyfjanotkun í landbúnaði hefur dregist saman. Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst í Noregi og á Íslandi.

Amerískur verslunarrisi nemur land
Fréttir 24. maí 2017

Amerískur verslunarrisi nemur land

Breytingar hafa þegar orðið í smásölu­verslun á Íslandi með opnun ameríska verslunarfyrirtækisins Costco í Garðabæ. Eldsneytisverð fyrirtækisins er talsvert lægra en annars staðar, þó að íbúar hinna dreifðu byggða hafi vissulega takmarkaða möguleika á að nýta sér það. Verðlag á öðrum vörum virðist í sumum tilvikum vera verulega lægra líka, þótt það...

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst á Íslandi og í Noregi
Fréttir 20. október 2016

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði er langminnst á Íslandi og í Noregi

Ekkert lát er á óhóflegri notkun sýklalyfja í evrópskum landbúnaði. Það hefur m.a. leitt til ört vaxandi aukningar sýklalyfjaónæmra baktería sem berast í fólk.

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu
Fréttir 11. apríl 2016

Kampýlóbaktersýkingar enn algengasta orsök matarsýkinga í Evrópu

Þann 11. febrúar síðastliðinn voru birtar skýrslur Sóttvarnarstofnunar Evrópu (ECDC) og Evrópsku Matvæla­öryggisstofnunar (EFSA) um stöðuna í Evrópu árið 2014 hvað varðar sýklalyfjaþol baktería í dýrum, mönnum og umhverfi.

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í Danmörku
Fréttir 17. desember 2015

Sýklalyfjaónæmar bakteríur greinast í Danmörku

Bakteríur sem eru ónæmar fyrir öllum þekktum sýklalyfjum hafa verið greindar í Evrópu í fyrsta sinn. Bakteríurnar greindust í sjúklingi í Danmörku en því er spáð að bakterían greinist einnig fljótlega á Bretlandseyjum.

Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar
Fréttir 5. nóvember 2015

Reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði í Kaliforníu hertar

Stjórnvöld í Kaliforníu hafa hert reglur um notkun sýklalyfja í landbúnaði verulega og eru reglurnar þær ströngustu í Bandaríkjunum. Reglurnar taka gildi í ársbyrjun 2018.

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði keyrir úr hófi
Fréttir 2. nóvember 2015

Sýklalyfjanotkun í landbúnaði keyrir úr hófi

Ofnotkun og röng notkun sýklalyfja hefur leitt til ískyggilegrar aukningar sýklalyfjaónæmis á heimsvísu. Nú er svo komið að þjóðir heims verða að snúa bökum saman og sporna gegn óhóflegri notkun sýklalyfja, bæði í menn og dýr.