Skylt efni

svínapest

Óttast að svínapestin stökkbreytist og geti þá smitað manneskjur

Norski prófessorinn Tore Midtvedt var nýlega í viðtali hjá Norsk veterinærtidsskrift sem norska Bændablaðið birti einnig þar sem hann lýsti áhyggjum sínum af óstöðugleika afríkanskrar svínapestar og hræðist mest að hún geti stökkbreyst og smitað manneskjur.

Afríska svínapestin finnst nú í níu ríkjum Evrópusambandsins

Afríska svínapestin (ASF) heldur áfram að breiðast um ríki Evrópu­sambandsins samkvæmt upplýsingum Matvæla­öryggis­stofnunar Evrópu (EFSA).

Tíu ný tilfelli veirusmitaðra villisvína hafa komið upp í vesturhluta Póllands

Þann 23. desember síðastliðinn bárust þær fréttir frá Póllandi að fundist hafi 10 ný smittilfelli afrísku svínapestarinnar (African Swine Fever - ASF) í vesturhluta landsins. Smit hafa komið upp hjá 237 svínaræktendum í Póllandi. Í tilraun til að hefta för smitaðra villisvína hafa stjórnvöld í Þýskalandi verið að reisa girðingar á landamærunum við Pólland.

Engar sérstakar ráðstafanir á Íslandi gegn ASF

Víða um lönd er nú verið að herða varnir gegn útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (ASF) sem breiðist nú óðfluga út um heiminn. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er ekki sérstakur viðbúnaður í gangi hér á landi vegna ASF fyrir utan þær ströngu innflutningsreglur sem gilda hér á landi.

„Schnitzel“-viðvörun gefin út í Þýskalandi

Mikill samdráttur í kínverskri svínakjötsframleiðslu hefur orðið til þess að kjötiðnaðurinn í Þýskalandi varaði á dögunum við hugsanlegum skorti heima fyrir samfara verðhækkunum. Hafa Landssamtök kjötiðnaðarins (BVDF) því gefið út það sem nefnt er „Schnitzel-viðvörun“...

Niðurskurður svína í Kína samsvarar ársframleiðslu svínakjöts í Evrópu

Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF). Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150–200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins.

Svínastofn Kínverjar skorin niður um þriðjung vegna svínapestar

Kínverjar glíma nú við mikla útbreiðslu á afrískri svínapest [African swine flu - ASF]. Samkvæmt úttekt sérfræðinga hollenska bankans Robobank þá er gert ráð fyrir að Kínverjar þurfi að farga um 150-200 milljónum svína til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu sjúkdómsins, eða um þriðjungi stofnsins.

Hefur sett í uppnám stórfelld áform Rússa í svínarækt

Ekkert lát virðist ætla að verða á útbreiðslu afrísku svínapestarinnar African Swine Fever í Rússlandi. Pestin hefur verið þekkt þar í landi frá 2007 og er nú landlæg í Georgíu, Armeníu, Azerbaídsjan, Úkraínu og Hvíta-Rússlandi.