Skylt efni

svínabú

Svínum fækkar í Danmörku
Utan úr heimi 15. maí 2023

Svínum fækkar í Danmörku

Árið 2022 fækkaði dönskum svínum um sex prósent, samanborið við árið áður. Á sama tíma fækkaði svínabúum um sjö prósent.

200 svín drápust
Fréttir 9. febrúar 2023

200 svín drápust

Eldur kom upp á svínabúi á Skriðulandi í Langadal í Austur- Húnavatnssýslu. Samkvæmt upplýsingum virðist bruninn hafa einskorðast við þak í syðsta brunahólfi þrískipts húss. Þar biðu um 200 grísir bana, en talið er að þeir hafi kafnað í reyk.

Búgrein á tímamótum
Í deiglunni 1. febrúar 2023

Búgrein á tímamótum

Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess stöðugt að aukast. Kjúklingakjöt trónir á toppnum og lambakjöt rétt þar á eftir. Þrátt fyrir að neytendur velji í síauknum mæli svínakjöt, þá stendur búgreinin fyrir miklum áskorunum, eins og ákalli um aukinn innflutning og hertum kröfum um aðbúnað. Tækifæri geta þó ley...

Hyggst reisa nýtt svínabú í Eyjafirði í samstarfi við Norðlenska
Fréttir 21. nóvember 2018

Hyggst reisa nýtt svínabú í Eyjafirði í samstarfi við Norðlenska

„Við svínabændur stöndum á krossgötum og sjálfur hef ég um skeið verið að gera upp við mig hvort ég eigi að leggja út í umtalsverðar fjárfestingar eða láta gott heita, kyrrstaða er ekki í boði,“ segir Ingvi Stefánsson, svínabóndi á Teigi í Eyja­fjarðarsveit og formaður Félags svínabænda.

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn
Líf&Starf 16. október 2018

Lífið snýst um svínin, kjötvinnsluna, kornið og Pizzavagninn

Laxárdalur er stór fjallajörð í uppsveitum Árnessýslu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem liggur að Stóru-Laxá. Á jörðinni er tvíbýli. Á Laxárdal 1 er búið með kýr en á Laxárdal 2 búa þau Björgvin Þór Harðarson og Petrína Þórunn Jónsdóttir með svínabú, ásamt foreldrum Björgvins, þeim Herði Harðarsyni og Maríu Guðnýju Guðnadóttur, sem bæði eru fædd ...

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd
Á faglegum nótum 13. júní 2016

Svínagasframleiðsla á Vatnsleysuströnd

Sigurður Kristinn Jóhannesson, sem útskrifaðist úr vél- og orkutæknifræði frá Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði, skilaði þar athyglisverðu verk­efni. Lýtur það að því hvernig hægt sé að framleiða gas, rafmagn og hitaorku ásamt lífrænan áburð úr svínaskít í svínabúi á Vatnsleysuströnd.