Skylt efni

sútun

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt
Fréttir 6. ágúst 2020

Mikil vinna og puð að súta skinn en skemmtilegt

„Það er nóg að gera og þetta er virkilega skemmtilegt. Það að súta skinn er á við góðan sál­fræði­tíma,“ segir Þóra Sif Kópsdóttir, bóndi í Ystu-Görðum í gamla Kolbeins­staðahreppi í Borgar­byggð, sem hefur undanfarin ár verið önnum kafin við þá iðju.

Rekstur Atlantic Leather á Sauðárkróki endurreistur
Fréttir 9. janúar 2020

Rekstur Atlantic Leather á Sauðárkróki endurreistur

Rekstur félagsins Atlantic Leather á Sauðárkróki mun hefjast á ný innan skamms, en samnefnt félag fór í þrot á liðnu hausti og lá starfsemin af þeim sökum niðri um nokkurra mánaða skeið. Hjónin Hallveig Guðnadóttir og Hlynur Ársælsson eru nýir eigendur Atlantic Leather og verður Hallveig fram­kvæmdastjóri þess.