Skylt efni

starfsskilyrði nautgriparæktar

Sveigt af leið
Lesendarýni 15. nóvember 2019

Sveigt af leið

Nýlega var skrifað undir samkomulag um breytingar á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar, eða a.m.k. áfanga að þeim, sé innihald samkomulagsins rétt skilið. Ástæða er til að þakka því fólki sem að þessu vann fyrir hönd okkar bænda fyrir sín störf.

Samráðshópurinn ekki tekið afstöðu til afnáms mjólkurkvótakerfis
Fréttir 26. mars 2019

Samráðshópurinn ekki tekið afstöðu til afnáms mjólkurkvótakerfis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur lagt skilabréf fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar. Samkvæmt erindisbréfi var hópnum ætlað að taka afstöðu til þess hvort afnema skuli kvótakerfi í mjólkurframleiðslu frá og með 1. janúar 2021.

Um hvað er kosið 2019?
Lesendarýni 29. nóvember 2018

Um hvað er kosið 2019?

Í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar, er áætlað að ganga til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu í byrjun komandi árs.