Skylt efni

Spánn

ESB notar stríðið í Úkraínu sem afsökun fyrir að leyfa notkun á skordýraeitri
Fréttir 1. júní 2022

ESB notar stríðið í Úkraínu sem afsökun fyrir að leyfa notkun á skordýraeitri

Í landbúnaði er hvergi notað meira af skordýraeitri en í ávaxtarækt. Evrópuríki hafa reynt að berjast gegn slíkri eiturefnanotkun og bönnuðu m.a. notkun klórpýrifors (Chlorpyrifos) skordýraeiturs í janúar 2020. Ástæðan var rannsókn EFSA sem gaf til kynna að eitrið ylli heilaskaða í börnum. Bandaríkin settu svipaðar reglur í ágúst 2021.

Í Baskalandi framleiða bændur afbragðsgóða sauðaosta
Líf&Starf 27. maí 2019

Í Baskalandi framleiða bændur afbragðsgóða sauðaosta

Sauðfjárbændur í Baskahéruðum Spánar hafa sumir sérhæft sig í mjólkurframleiðslu og ostagerð. Þannig er því varið á Gomiztegi búinu í Arantzazu héraði suðaustur af gömlu hafnarborginni Bilbao.