Skylt efni

smalahundar

Metþátttaka á landsmóti á Langanesi

Landsmót Smalahundafélags Íslands var haldið á Hallgils­stöðum á Langanesi helgina 24.–25. ágúst. Þetta mót fer í sögubækurnar þar sem metþátttaka var á mótinu, eða 25 hundar.

Þorvarður Ingimarsson og Spaði frá Eyrarlandi sigruðu í A-flokki

Síðara haustmót Austurlands­deildar SFÍ var haldið að Eyrarlandi 11. nóvember síðastliðinn. Eftir að hafa lengst af ferðast í grenjandi rigningu og svartaþoku voru farnar að renna tvær grímur á þá keppendur sem komu að.

Elísabet Gunnarsdóttir og Panda frá Daðastöðum sigruðu í A-flokki

Deildarmót Austurlandsdeildar SFÍ var haldið að Ytra-Lóni á Langanesi sunnudaginn 4. nóvember 2018. Brautin á Ytra-Lóni liggur niðri við sjó sem gerir mótsvæðið svolítið sérstakt og feikna fallegt.

Jöfn og spennandi keppni alveg til loka

Hin árlega Landskeppni Smala­hundafélags Íslands var haldinn að Möðruvöllum í Hörgárdal 25.–26. ágúst, í samstarfi við Smalahundafélag Hörgársveitar og nágrennis.

Landsmót Smalahundafélags Íslands 2017 í Biskupstungum

Landsmót Smalahundafélags Íslands var haldið dagana 21. og 22. október 2017 í Austurhlíð Biskupstungum og hafði Smalahundadeild Árnessýslu umsjón með mótinu.

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti

Smalahundafélag Íslands (SFÍ) varð aðildarfélag að alþjóðlegum samtökum Border Collie fjárhunda (ISDS) árið 2015. Í kjölfarið var félaginu boðið, í fyrsta skipti í sögu félagsins, að senda fulltrúa fyrir Íslands hönd á ISDS heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda sem að þessu sinni var haldið í Hollandi 13. til 16. júlí sl.

Öflug starfsemi Smalahundafélags Íslands

Árið 2016 var vel heppnað starfsár hjá Smalahundafélagi Íslands. Alls voru þrjár keppnir haldnar á árinu.