Skylt efni

sláturtíið

Sláturtíð hjá Norðlenska hefst örlítið síðar en vant er

Sláturtíð hjá Norðlenska verður með svipuðu sniði nú í haust og verið hefur undanfarin ár. Slátrun hefst þó nokkrum dögum síðar þetta haustið og er gert ráð fyrir að byrjað verði 1. september.