Skylt efni

Sláturhús Vesturlands

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum
Fréttir 1. mars 2021

Stórgripaslátrun aukist mjög hjá Sláturhúsi Vesturlands á síðustu þremur árum

Á dögunum bárust tíðindi af því að mjólkurbúið Biobú ætlaði að hefja framleiðslu og sölu á lífrænt vottuðu nautgripakjöti núna í mars. Þar fylgdi sögunni að Sláturhús Vesturlands myndi slátra gripunum og vinna kjötið fyrir Biobú, en um áramótin fékk sláturhúsið lífræna vottun fyrir slíka starfsemi. Sláturhús Vesturlands er svokallað þjónustusláturh...

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli
Fréttir 13. september 2019

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli

Sláturhús Vesturlands í Brákarey, Borgarnesi, hefur verið starfrækt undanfarin ár og verður svo líka í haust.

Bændur kaupa Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi
Fréttir 19. nóvember 2018

Bændur kaupa Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi

Fjórir einstaklingar, sem jafnframt allir eru bændur eða frístundabændur í Borgarfirði, hafa keypt Sláturhús Vesturlands ehf. í Borgarnesi.

Stefnt að rekstri allt árið hjá Sláturhúsi Vesturlands
Fréttir 9. október 2018

Stefnt að rekstri allt árið hjá Sláturhúsi Vesturlands

Slátrun hjá Sláturhúsi Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi hófst í síðustu viku. Nokkrir bændur á Vesturlandi tóku við rekstri sláturhússins fyrir rúmu ári síðan, ráku það í síðustu sláturvertíð til áramóta sem þjónustusláturhús og stefna nú að heilsársrekstri.