Skylt efni

Sláturfélag Suðurlands

Engir slátrarar koma til SS frá Nýja-Sjálandi í ár

Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Slát­urfélagi Suðurlands á Sel­fossi föstu­daginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.

Góð sláturtíð hjá SS og hagstæðar markaðsaðstæður til næsta hausts

Sláturfélag Suðurlands (SS) slátraði 1.538 fleiri kindum í síðustu sláturtíð en á síðasta ári. Í tilkynningu frá félaginu segir að sláturtíðin hafi verið farsæl, sala í sláturtíð og útflutningur hafi gengið óvenju vel.

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti

„Sláturtíðin fer mjög vel af stað, við byrjum að slátra miðviku­daginn 4. september og verðum næstu vikurnar í þessu af fullum krafti,“ segir Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS.

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust

Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.

SS greiðir bændum 2,5% ofan á innlegg ársins 2016

Um mánaðarmótin greiðir SS bændum sem lögðu inn hjá félaginu á síðasta ári 2,5% viðbótarinnlegg á afurðaverð síðast liðins árs.

Sláturfélag Suðurlands fagnar 110 ára afmæli

Sláturfélag Suðurlands var stofnað 1907 og fagnar 110 ára afmæli um þessar mundir. Við stofnun félagsins var sauðfjárrækt r&iacut..

Verðlækkun til bænda dugi ekki til að stöðva tapið

Í nýju fréttabréfi SS fjallar Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, um landbúnað á Íslandi, búvörusamninginn og afurðaverð til bænda. Þar segir hann meðal annars: „Hefðbundinn landbúnaður byggir tilvist sína á stuðningi sem afmarkaður er í búvörusamningi auk innflutningsverndar. Fyrir liggur að útlagður kostnaður ríkisins við búvörusamning er um 14 milljarðar á ári og innflutningsvernd hefur verið metin á um 6 milljarða.

Afurðaverð SS

Meðalverð dilkakjöts samkvæmt verðskrá SS lækkar um 5% frá haustinu 2015 og meðalverð kjöts af fullorðnu lækkar um 25%.