Skylt efni

skógareigendur

Skógrækt er framtíðin
Á faglegum nótum 26. júní 2020

Skógrækt er framtíðin

Nú fer sumarið af stað og er allur gróður að verða grænn. Júní er skemmtilegur mánuður fyrir okkur skógarbændur, því þá fáum við að gróðursetja trjáplöntur til að koma upp lífríkum skógi. Fátt kemst í tæri við þá dýrð sem skógar að sumri hafa upp á að bjóða. Það er ljóst að skógrækt bætir lífið á margan hátt og gegnir mikilvægu hlutverki við að by...

Við ræktum skóg – skógrækt er atvinnugrein
Á faglegum nótum 11. mars 2020

Við ræktum skóg – skógrækt er atvinnugrein

Þeim fer fjölgandi sem stunda skógrækt á Íslandi og ekki verður langt að bíða þess, að skógrækt verði aðal búgrein margra bænda. Skógarnir vaxa og víða er komið að grisjun. Atvinnugreinin skógrækt mun eflast og verða mikilvæg, innan fárra ára.