Skylt efni

Skagafjörður

Telur göngin vera hagkvæmustu samgöngubótina á landsbyggðinni

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar fram­kominni þingsályktunar­tillögu um að samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra láti hefja vinnu við rannsóknir, frum­hönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Trölla­skaga.

Skagfirðingar langþreyttir á óvenju erfiðum vetri

„Það verður að viðurkennast að það eru margir orðnir lang­þreyttir á ástandinu og horfa með tilhlökkun til vorsins og batnandi tíðar með blóm í haga,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagafirði.

Staðfest riðusmit við Varmahlíð í Skagafirði

Staðfest tilfelli um riðuveiki erá bænum Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði. Á bænum eru um 100 fjár.

Skagafjörður er gæðaáfangastaður Íslands 2015

Ferðamálastofa er fyrir Íslands hönd aðili að Evrópska EDEN-verkefninu, sem stendur fyrir „European Destination of Excellence“.

Þriðja tilfellið af riðu

Riðuveiki greindist í síðustu viku á búi í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi.

Mikið tjón vegna kals í Skagafirði

Mjög mikið kal er í túnum fjölda bæja í Skagafirði og ljóst að bændur hafa orðið fyrir umtalsverðu tjóni vegna þess.