Skylt efni

Sigríður Huld Ingvarsdóttir

Íslenska sveitin veitir mér innblástur í listsköpuninni
Viðtal 21. desember 2018

Íslenska sveitin veitir mér innblástur í listsköpuninni

„Íslenska sveitin hefur undanfarin ár veitt mér mikinn innblástur í listinni. Náttúran er engu lík, íslenski hesturinn hefur ævinlega verið mér ofarlega í huga en nú í ár hef ég í æ meira mæli unnið verk sem tengjast íslensku sauðkindinni,“ segir Sigríður Huld Ingvarsdóttir listamaður, sem býr í Uppsala í Svíþjóð en ólst upp í Hlíðskógum í Bárðarda...