Skylt efni

sauðfjárslátrun

Góð sláturtíð hjá SS og hagstæðar markaðsaðstæður til næsta hausts

Sláturfélag Suðurlands (SS) slátraði 1.538 fleiri kindum í síðustu sláturtíð en á síðasta ári. Í tilkynningu frá félaginu segir að sláturtíðin hafi verið farsæl, sala í sláturtíð og útflutningur hafi gengið óvenju vel.

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli

Sláturhús Vesturlands í Brákarey, Borgarnesi, hefur verið starfrækt undanfarin ár og verður svo líka í haust.

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti

„Sláturtíðin fer mjög vel af stað, við byrjum að slátra miðviku­daginn 4. september og verðum næstu vikurnar í þessu af fullum krafti,“ segir Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS.

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust

Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.

Einungis verði greitt fyrir dilka til innanlandssölu

„Við vonum að málin skýrist á næstu dögum og í framhaldinu verður þá vonandi hægt að gefa út hvernig fyrirkomulagi verði háttað í næstu sláturtíð,“ segir Ágúst Andrésson, framkvæmdastjóri Kjötafurðastöðvar KS á Sauðárkróki.

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun. Magnús Freyr Jónsson forstöðumaður segir að verðið í ár sé það sama og á síðasta ári.