Skylt efni

sauðfjárrækt

Út í vorið

Einn vandasamasti tíminn við fóðrun á sauðfé er þegar ánum er sleppt af húsi með lömbin. Þrátt fyrir bætta fóðrun og aðbúnað er þessi vandi um margt meiri en var þegar ærnar gengu meira við opið og voru minna fóðraðar.

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhaldsins árið 2019

Í þessum pistli verður farið yfir helstu niðurstöður úr afurða­skýrsluhaldi sauðfjár­ræktar­innar fyrir framleiðsluárið 2019.

Afkoma sauðfjárbænda verður að batna

Sauðfjárrækt hefur um langan tíma verið ein af burðarstoðum íslensk landbúnaðar. Búgreinin hefur gengið í gegnum breytingar undanfarna áratugi. Um áraraðir hefur íslenskt kindakjöt verið útflutningsafurð. Afkoma af útflutningi hefur verið sveiflu­kennd.

Vetrarfóðraðar kindur hafa ekki verið færri í 70 ár

Heildarframleiðsla á kindakjöti árið 2019 var 9.719 tonn sem er samdráttur um 7,3% frá fyrra ári. Sala var 7.100 tonn, sem er örlítill samdráttur frá fyrra ári. Hlutdeild kindakjöts af heildarsölu af innlendri framleiðslu er 24,5%.

Krefjast þess að landnýtingarþáttur gæðastýringar verði lagður niður

Í tölvupósti sem Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands sendu Skúla Eggertssyni ríkisendurskoðanda 28. ágúst síðastliðinn er ábending til embættisins um að vafi leiki á að framkvæmd gæðastýringar í sauðfjárrækt standist lög og lögmæta stjórnsýsluhætti.

Fjár- og stóðréttir 2019

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga, ráðunauta og bænda um upplýsingar.

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur

Um fjórðungur styrkja ríkisins til sauðfjárbænda er háður því að þeir geti sýnt fram á að um sjálfbæra landnýtingu sé að ræða. Ef svo er ekki verða þeir að leggja fram marktæka landbótaáætlun sér til halds.

Íslenskir sauðfjárbændur tilbúnir að takast á við verkefni framtíðar beinir í baki

„Mín sýn á framtíð sauðfjár-búskapar á Íslandi er björt. Við vitum að með réttri meðhöndlun og framsetningu erum við með einstaka og eftirsótta gæðavöru í höndunum,“ segir Guðfinna Harpa Árnadóttir, nýkjörinn formaður Landssamtaka sauð-fjárbænda, LS.

„Er eitthvað óeðlilegt að lambið kosti meira en verksmiðjukjöt?“

Í mörg ár hefur ódýrt innflutt verksmiðjukjöt og niður-greidd-ar landbúnaðarafurðir verið ein helsta röksemd þeirra, sem vilja þjóðina í fjötur ESB. Allir fram-leiðendur landbúnað-ar-afurða hafa fengið að heyra, hvað þeirra framleiðsla sé mikið dýrari en í útlöndum.

Endurskoðun sauðfjársamnings í höfn

Síðastliðinn föstudag var skrifað undir samkomulag um endurskoðun sauðfjár-samnings. Þar með er lokið endurskoðun eins af fjórum samningum, hina þrjá þarf að klára á næstu mánuðum.

Samdráttur í sauðfjársæðingum um 40 prósent frá 2016

Í samantekt Eyþórs Einarssonar, ábyrgðarmanns í sauðfjárrækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), um nýliðna sauðfjársæðingavertíð kemur fram að samdráttur hafi orðið í sauðfjársæðingunum annað árið í röð.

Ráðherra vill leggja áherslu á aukna sjálfbærni og arðsamari sauðfjárrækt

Í lokaþætti Lambs og þjóðar er rætt við þá Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.

Íslensk sauðfjárrækt, tækifæri, markaðssetning og framþróun

Það er ósjaldan sem íslenska lambakjötið fær lof fyrir bragð­gæði og ferskleika.

Sláturkostnaður á reiki og afkoma af útflutningi óviðunandi

Skýrsla KPMG um úttekt á afurðastöðvum í sauðfjárframleiðslu kom út í síðustu viku. Í Bændablaðinu er leitað álits Ágústs Torfa Haukssonar, formanns Landssamtaka sláturleyfishafa ...

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegum ríkisins og bænda á næstu dögum.

Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt vegna framkvæmda 2018

Matvælastofnun hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2018. Alls bárust 67 umsóknir, en sótt var um rafrænt á þjónustugátt Matvælastofnunar.

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárstofninn uppfærð

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárrækt voru samþykkt af fagráði í apríl árið 2012. Þar með voru skilgreind markmið fyrir hvern eiginleika og stofninn í heild í samræmi við þá stefnu sem fylgt hefur verið um alllangt skeið.

Ákvæði um aukinn stuðning við sauðfjárbændur

Tvö ákvæði til bráðabirgða, sem ætlað er að styðja við sauðfjárbændur, bættust við reglugerð 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt með útgáfu reglugerðar í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytingu í dag.

Staða sauðfjárræktar í nútíð og framtíð

Það er dásamlegt að vera sauðfjárbóndi og geta stundað sína daglegu vinnu í nánum tengslum við náttúruna. Lifa í návígi við landið, á því og með því.

Stefnt er að fullri kolefnisjöfnun sauðfjárræktar á Íslandi 2022

Samkvæmt skýrslu sem Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. hefur unnið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda er raunhæft að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt að fullu.

Vinnum okkur út úr vandanum

Í hverju felst vandi sauðfjárbænda? Hann felst í allt, allt of lágu skilaverði sauðfjárafurða til bænda frá afurðastöð.

Sauðfjárrækt og landnýting í fortíð og framtíð

Erfið staða er hjá mörgum sauðfjár­bændum vegna lágs afurðaverðs. Þrátt fyrir það setti landsfundur Landssamtaka sauðfjárbænda nýlega metnaðarfulla stefnu til ársins 2027, meðal annars um kolefnisjöfnun og sjálfbærni til framtíðar.

Stjórnkerfið fær falleinkunn í fæðuöryggismálum

Árni Bragason landgræðslustjóri þakkaði bændum sérstaklega fyrir vel unnin störf í þágu uppgræðslu í ræðu sinni á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Kom hann víða við í ræðu sinni og vék m.a. að mikilvægi þess að Íslendingar hugi að fæðuöryggismálum.

Sauðfjárrækt í „alvörugamni” á Ósabakka 1

Hér verður mjög stuttlega sagt frá sauðfjárrækt í alvörugamni. Og hvað er nú átt við með því? Jú, hér er um að ræða ræktun sem tekin er í fullri alvöru og rekin sem slík en þó stunduð meira til gamans og af forvitni en til aukinnar framlegðar á ákveðinni markaðsvöru svo sem ull eða keti.

Erfðabreytt fóður bannað í íslenskri sauðfjárrækt

Lögfræðingar á vegum landbúnaðarráðuneytisins vinna nú að því að yfirfara reglugerðartexta sem miðar að því að erfðabreytt fóður verði bannað við sauðfjárrækt á Íslandi. Er það talið geta skipt sköpum varðandi markaðssetningu á sauðfjárafurðum í framtíðinni.

Sérstaða, uppruni og umhverfi

Þessa dagana er Alþingi að koma saman aftur eftir sumarhlé. Fyrir því liggur að afgreiða búvörusamningana sem formenn stjórnarflokkanna undirrituðu 19. febrúar.

Kannar sauðfjárbeit í ræktuðum ungskógi

„Mig hefur alltaf dreymt um að farið yrði í að samræma þessar tvær aðferðir, sauðfjárbúskap og skógrækt.

Hvellhetta 07-005 í Norðurhlíð

Hinir gríðarmiklu gagnagrunnar í búfjárræktinni gefa möguleika til að finna einstaka hluti á ýmsan hátt. Eitt slíkt fyrirbæri er ær sú sem ég ætla að segja frá hér á eftir. Hér er um að ræða ær sem skilið hefur eftir sig þegar sjö úrvals ásetningshrúta og er enn sjálf í fullu fjöri.

Möguleikar á framtíðarstuðningi við sauðfjárrækt skoðaðir

Í síðasta kafla skýrslunnar Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings er fjallað um framtíð sauðfjárræktar í landinu og segir ljóst að tækifæri eru fyrir hendi í atvinnugreininni, meðal annars hvað varðar aukinn útflutning og til að nýta aukna ferðaþjónustu.

Sauðfjárrækt nýtir ýmsa kosti frjáls markaðar

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Skýrslan er unnin í tengslum við undirbúning endurnýjunar á samningi um starfsskilyrði sauðfjárframleiðslu.

Fjárréttir og stóðréttir 2015

Bændablaðið birtir nú sem endranær yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar.

Þróa tækniþekkingu úr sjávarútvegi til að auðvelda sér störfin

Hjónin og bændurnir Ágúst G. Pétursson og Björk Baldursdóttir í Hjarðarholti í Dölum eru heldur betur að tölvuvæða sauðfjárbúskapinn.

Metfjöldi nýliðunarumsókna í sauðfjárrækt 2015

Búnaðarstofa hefur farið yfir alla umsóknir sem bárust um nýliðunarstyrki í sauðfjárrækt árið 2015. Að þessu sinni kom til afgreiðslu metfjöldi umsókna.

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands sauðfjárbænda að að nauðsynlegt væru að skoða og breyta fyrirkomulagi stuðnings við sauðfjárbændur þannig að bændur gætu aukið fjölbreytni í framleiðslu sinni samhlið sauðfjárræktinni.

Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar

Um 16.300 manns bjuggu í strjálbýli árið 2014 eða aðeins 5% landsmanna. Sauðfjárbúskapur hefur haft gríðarlega samfélagsle..

Framleiðsla kindakjöts árið 2014 rúm 10 þúsund tonn

Í skýrslu stjórnar Landssambands sauðfjárbænda segir meðal annars að heildarsala kindakjöts innanlands árið 2014 hafi verið 6.590 tonn

Bætt beitarstjórnun - lykill að auknum afurðum

Augljóst samband er milli þéttleika í högum og afurðasemi búfjár. Einhvers staðar er skurðpunktur þar sem hámarksnýtingu er náð.

Hugleiðingar um bætta afkomu sauðfjárbúa

Afkoman er engin – þessum orðum hefur oft verið fleygt fram í umræðunni um sauðfjárbúskap á Íslandi. En hvaða leiðir á bóndinn að fara til að bæta afkomuna?

Fjölga fé með ræktun úr eigin stofni

Á Kjarlaksvöllum í Dölum er rekið sauðfjárbú undir nafninu Vallarfé með um 500 fjár á vetrarfóðrun.

Glæsileg útkoma á lömbum í haust

Niðurstöður haustsins eftir lambadóma eru glæsilegri en nokkru sinni áður.