Skylt efni

Samband garðyrkjubænda

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu
Fréttir 27. ágúst 2021

Sala á íslenskum blómum hefur aukist mjög í farsóttarástandinu

Uppkeruhorfur í útiræktun grænmetis eru almennt góðar. Kalt síðasta vor setur þó strik í reikninginn þar sem ýmsum tegundum seinkar talsvert hvað uppskeru varðar.

Axel Sæland kjörinn formaður Sambands garðyrkjubænda
Fréttir 14. maí 2021

Axel Sæland kjörinn formaður Sambands garðyrkjubænda

Aðalfundur Sambands garðyrkjubænda fór fram í Þykkvabæ fyrr í dag og var Axel Sæland kjörinn formaður.

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis
Fréttir 13. september 2019

Lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda grænmetis

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði í dag tillögum til sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda. Þar er meðal annars lagt til að beingreiðslur nái til allra tegunda sem eru í ræktun á Íslandi.

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti
Fréttir 6. ágúst 2019

Reiknað með metuppskeru á útiræktuðu grænmeti

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir að góðum árangri í útirækt grænmetis þessa sumarið, megi fyrst og fremst þakka því að það voraði mjög snemma og vinna við garða gat hafist mun fyrr í ár en undanfarandi ár.

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3
Fréttir 1. júlí 2019

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, hefur ítrekað greint frá andstöðu garðyrkjumanna við innleiðingu orkupakka 3. Hann óttast um afdrif greinarinnar verði þetta samþykkt á Alþingi.

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf
Fréttir 28. mars 2019

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir þann fyrirvara um sæstreng sem ríkisstjórn Íslands hyggst gera við innleiðingu á orkupakka 3 frá ESB ekki halda vatni.

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú
Fréttir 1. nóvember 2018

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, er ómyrkur í máli um þær fyrir­ætlanir ráðamanna að innleiða orku­­markaðslagabálk ESB á Íslandi sem nefndur hefur verið „Orkupakki 3“.

Staðinn verði vörður um stjórnsýslu íslensks landbúnaðar
Fréttir 10. október 2018

Staðinn verði vörður um stjórnsýslu íslensks landbúnaðar

Stjórn Sambands garðyrkjubænda (SG) kom saman til fundar fimmtudaginn 27. september sl. Þar kom til umræðu að hætt hefði verið við ráðningu skrifstofustjóra matvæla og landbúnaðar hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, en þar hefur staðið yfir ráðningarferli síðan í júní sl.

Íslenska fánaröndin er skráð vörumerki
Á faglegum nótum 6. febrúar 2017

Íslenska fánaröndin er skráð vörumerki

Í maí 2006 gekk Samband garðyrkjubænda til þess verks að skrá íslensku fánaröndina og dropamerki í íslensku fánalitunum hjá Einkaleyfastofu.

Garðyrkjubændur gerðu sér glaðan dag
Líf og starf 7. desember 2015

Garðyrkjubændur gerðu sér glaðan dag

Á þessu ári eru liðin 60 ár frá stofnun Sambands garðyrkjubænda. Af því tilefni komu félagar og gestir þeirra saman til fundar og hátíðarhalda þann 20. nóvember síðastliðinn.

Þurfum að fara í  öflugt kynningarátak
Viðtal 6. október 2015

Þurfum að fara í öflugt kynningarátak

Samband garðyrkjubænda fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Í vor tók nýr formaður við stjórnartaumunum, þegar Gunnar Þorgeirsson í Ártanga leysti Svein Sæland af hólmi.