Skylt efni

Rauðáta

Rauðátan er lítið dýr með stórt hlutverk

Rauðátan er eitt þýðingarmesta sjávardýrið þótt hún sé ekki stór. Fyrir hennar tilstilli höfum við greiðan aðgang að bráðhollri fitusýru í mataræði okkar. Einnig hefur verið sýnt fram á að rauðátan er stórtæk í því að hreinsa koldíoxíð úr yfirborðssjónum.