Skylt efni

plastmengun

Varnarbúnaður vegna COVID-19 bætist nú við hrikalega plastmengun heimshafanna
Fréttaskýring 6. október 2020

Varnarbúnaður vegna COVID-19 bætist nú við hrikalega plastmengun heimshafanna

Frá fyrstu mánuðum ársins 2020 hafa flest mál er snerta jarðarbúa drukknað í umræðu um COVID-19 heimsfaraldurinn. Staðbundin hernaðarátök, loftslagsmál og mengun hafsins hafa að mestu fallið í skuggann. Andlitsgrímur sem fólki hefur verið gert að setja upp um allan heim vegna kórónavírus, og flestar eru úr gerviefnum, bætast nú í súpuna og er nú he...

Um plastmengun og áhrif plasts á okkur og náttúruna
Fréttir 16. september 2019

Um plastmengun og áhrif plasts á okkur og náttúruna

BRIM kvikmyndahátíð verður haldin á Eyrarbakka laugardaginn 28. september nk. Þar verða sýndar þrjár kvikmyndir sem fjalla um plast og afleiðingar þess á samfélög, náttúruna, hafið og á okkur sjálf. Stuttir og fróðlegir fyrirlestrar verða þar einnig sem fjalla um stöðuna á Íslandi.

Bláskelin er ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn
Fréttir 24. maí 2019

Bláskelin er ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn

Umhverfisstofnun hefur auglýst eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem heitir Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi lausnir sem stuðla að minni plastnotkun og plastúrgangi í samfélaginu.

Megi það byrja hjá mér
Lesendarýni 14. maí 2019

Megi það byrja hjá mér

Í náttúrunni er ekkert til sem heitir rusl. Þar er allt fullnýtt. Það sem er úrgangur frá einni starfsemi eða einni lífveru er nýtt af annarri og til verður hringrás efna og orku þar sem ekkert er undanskilið og allt hefur tilgang og markmið.