Skylt efni

orkugjafar

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar
Fréttir 26. júní 2020

Evrópusambandið veðjar á vetni í þungaflutningum framtíðarinnar

Mercedes Benz, Mitsubishi, Toyota, Hyundai, Volvo og fleiri trukkaframleiðendur hafa greint frá því á síðustu miss­erum að þeir horfi á vetni sem framtíðarorkugjafa fyrir stór og þung ökutæki, en ekki rafmagn sem geymt er í rafhlöðum.

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur
Fréttaskýring 16. september 2019

Verulegur umhverfis- og þjóðhagslegur ávinningur hefur ekki verið nýttur

Í dag eru um 20 milljónir öku­tækja á götum heimsins sem ganga fyrir gasi. Þykir það gott innlegg í baráttunni við losun gróðurhúsalofttegunda, þar sem um leið er brennt gasi sem er mikilvirkara til skamms tíma í andrúmsloftinu en koltvísýringur.

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum
Fréttir 3. janúar 2019

Ný uppgötvun í vetnistækni sögð geta umbylt bílaiðnaðinum

Tvær stofnanir í Ísrael hafa nú tekið upp samvinnu við að finna betri lausn á notkun vetnis sem orkugjafa í ökutæki en hingað til hefur verið mögulegt. Er sú lausn talin muni verða lykillinn að því að maðurinn verði ekki lengur háður notkun jarðefnaeldsneytis.