Skylt efni

ónæmar bakteríur

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar
Fréttaskýring 10. apríl 2019

Allt að 87% baktería í hráu kjöti sagðar ónæmar

Í úttekt The Environmental Working Group (EWG) sem kom út á síðasta ári kemur fram að opinberar rannsóknir á tíðni baktería í stórmörkuðum sýni að tíðni sýklalyfjaónæmra baktería í kjöti sem þar er í boði er stöðugt að aukast.

Sérstaða íslensks landbúnaðar  og ógnirnar við hann
Fréttir 5. apríl 2019

Sérstaða íslensks landbúnaðar og ógnirnar við hann

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 15. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fyrir hádegi voru hefðbundin aðalfundarstörf ársfundarins, en ráðstefnuhald eftir hádegi. Um kvöldið var svo bændahátíð. Fyrir kaffi var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar og þær ógnir sem steðja að honum.

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur
Fréttir 4. maí 2018

Margvíslegar leiðir inn í landið fyrir ónæmar bakteríur

Vísindadagur var haldinn föstudaginn 20. apríl á bókasafni Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræðum að Keldum, í tilefni af 70 ára afmæli hennar á þessu ári. Meðal áhugaverðra erinda sem þar voru flutt var erindi Þórunnar Rafnar Þorsteinsdóttur um sýklalyfjaónæmi í dýrum, en þar kom fram að það væri ein stærsta ógn við lýðheilsu í heiminum í d...