Skylt efni

nythæstu kýrnar

Skjóða slær Íslandsmet
Fréttir 25. janúar 2024

Skjóða slær Íslandsmet

Nythæsta kýr landsins árið 2023 var Skjóða frá Hnjúki í Vatnsdal. Hún skilaði 14.762 lítrum mjólkur á liðnu ári, sem eru mestu ársafurðir sem mælst hafa úr íslenskri kú.

Skilaði tæpum 14,6 tonnum og hefur mjólkað nærri 68 tonnum yfir ævina
Fréttir 5. febrúar 2021

Skilaði tæpum 14,6 tonnum og hefur mjólkað nærri 68 tonnum yfir ævina

Nythæsta kýrin á landinu árið 2020 var Smuga 1464861-0465 í Ytri-Hofdölum í Viðvíkursveit í Skagafirði. Hún mjólkaði 14.565 kg með 4,89% fitu og 3,34% próteini að því er fram kemur í skýrsluhaldi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, RML.

Kýrin Aría í Flatey nythæst síðustu 12 mánuði
Fréttir 15. apríl 2020

Kýrin Aría í Flatey nythæst síðustu 12 mánuði

Á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins hafa verið birtar niðurstöður úr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnar fyrir marsmánuð. Þar er að auki birt yfirlit yfir skýrsluhaldið á síðustu 12 mánuðum. Meðalnytin á því tímabili var mest á Hurðarbaksbúinu, á Hurðarbaki í Flóa, þar sem meðalárskýrin mjólkaði 9.066 kg.

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk
Fréttir 21. janúar 2019

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk

Það er með ólíkindum hvað íslensku kýrnar geta verið afkastamiklar í framleiðslu á mjólk þrátt fyrir smæð sína.