Skylt efni

Norðurland

Fámennið aðdráttarafl fyrir erlenda ferðamenn

Ferðamenn sjá það sem mikinn kost að á Norðurlandi er hægt að upplifa fámenni, víðáttu og ósnortna náttúru, en slíkt verður að teljast kostur í því ástandi sem ferðaþjónusta í öllum heiminum er í um þessar mundir.

Langflestir ferðamenn ánægðir með heimsókn á norðlensk söfn

Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað og á það bæði við um innlenda sem erlenda ferðamenn.

Kærkomin innspýting í ferðaþjónustu norðan heiða

Fyrstu ferðamenn vetrarins sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break lentu á Akureyrarflugvelli í vikunni.

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Góð berjaspretta á Norðurlandi

Allt bendir til góðrar berjasprettu á Norðurlandi ef ekki gerir frost næstu vikurnar. Sprettan sunnan- og vestanlands er minni. Að Völlum í Svarfaðardal er berjum pakkað til sölu og búin til úr þeim sulta, saft og vín.