Skylt efni

mjólkurvörur

Mjólkurvörur seljast vel í COVID-19 ástandinu

„Við finnum fyrir töluvert meiri sölu á mjólkurvörum Mjólkur­samsölunnar (MS) í verslunum og salan fyrstu dagana eftir að samkomubannið var sett á slagaði upp í Þorláksmessu í nokkra daga í röð,“ segir Sunna Gunnars Marteinsdóttir, samskiptastjóri MS, aðspurð um söluna eftir að COVID-19 kom upp.

Spáð aukinni neyslu mjólkurvara næstu tíu árin

Í desember sl. kom út áhuga­verð skýrsla á vegum Evrópu­sambandsins (ESB), en hún inni­heldur spá um þróun land­búnaðar­mála á helstu mörkuðum aðildarlanda sam-bandsins sem og innan landanna sem standa að sambandinu. Skýrslan nær til næstu tíu ára og í henni er því horft fram til ársins 2030.

Framleiðir fatnað, snyrti­vörur og hundabein úr mjólk

Hin þýska Anke Domaske, líffræðingur, frumkvöðull og eigandi Qmilk, byrjaði tilraunir sínar með blandara í eldhúsinu heima hjá sér við að búa til mjólkurprótein sem nýta má til ýmiss konar framleiðslu.

Hver er tilgangur verðlagsnefndar búvara?

Mikil umræða skapaðist á dögunum um ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækka verð á mjólk. Þekktir gagnrýnendur landbúnaðarkerfisins voru eins og vænta mátti fljótir að taka við sér. Misskilningur og rangfærslur runnu greiðlega og gagnrýnislaust í gegnum fjölmiðla og því ekki vanþörf á því að skýra nokkur atriði varðandi verðlagningu á mjólkurvörum.