Skylt efni

spunaverksmiðja

Auka þarf virði ullarinnar
Líf&Starf 6. mars 2019

Auka þarf virði ullarinnar

Uppspuni, fyrsta smáspuna­verksmiðjan á Íslandi, var tekin í gagnið í júlí 2017 í Lækjartúni, rétt austan við Þjórsá. Með gangsetningu verksmiðjunnar varð í fyrsta skipti á Íslandi unnt að skilja að tog og þel hluta íslensku sauðfjárullarinnar með vélbúnaði.

Uppspuni er ný spunaverksmiðja sem vinnur íslenska ull
Líf&Starf 12. október 2017

Uppspuni er ný spunaverksmiðja sem vinnur íslenska ull

Föstudaginn 1. september mæltum við okkur mót, ásamt körlum okkar, að Lækjartúni, sem er rétt austan við Þjórsá, hjá hjónunum Huldu Brynjólfsdóttur og Tyrfingi Sveinssyni en þau eru bændur þar.