Skylt efni

markaðssetning kindakjöts

Lífrænt vottað lambakjöt til útflutnings
Fréttir 1. febrúar 2019

Lífrænt vottað lambakjöt til útflutnings

Sauðfjárbændur með lífræna vottun hafa lítið borið úr býtum á undanförnum árum umfram aðra sauðfjárbændur hvað afurðaverð snertir. Markaðssetning og sala á þessum afurðum hefur ekki gengið nægilega vel og nú er svo komið að ekki hefur verið talið þess virði að flokka þær sérstaklega frá öðrum og markaðssetja.

Rúmlega helmingur erlendra ferðamanna borðar lambakjöt
Fréttir 31. janúar 2019

Rúmlega helmingur erlendra ferðamanna borðar lambakjöt

Rúmlega helmingur erlendra ferðamanna sem koma til Íslands, eða 54%, hefur neytt íslensks lambakjöts á ferðum sínum um landið einu sinni eða oftar. Þá eru 64% þeirra jákvæðir eða fremur jákvæðir í garð lambakjöts en einungis 2% neikvæðir og 34% taka ekki afstöðu samkvæmt könnun Gallup.

Höfum náð góðum árangri á Íslandi
Fréttir 6. desember 2018

Höfum náð góðum árangri á Íslandi

Fyrir skemmstu tók Hafliði Halldórsson við stöðu framkvæmdastjóra hjá markaðsstofunni Icelandic Lamb af Svavari Halldórssyni. Markaðsstofan vinnur að því að auka virði sauðfjárafurða, meðal annars með markaðssetningu á erlendum mörkuðum og til erlendra ferðamanna á Íslandi.

Íslensk sauðfjárrækt, tækifæri, markaðssetning og framþróun
Lesendarýni 15. ágúst 2018

Íslensk sauðfjárrækt, tækifæri, markaðssetning og framþróun

Það er ósjaldan sem íslenska lambakjötið fær lof fyrir bragð­gæði og ferskleika.

Um 54% erlendra ferðamanna hafa borðað íslenskt lambakjöt einu sinni eða oftar
Fréttir 22. janúar 2018

Um 54% erlendra ferðamanna hafa borðað íslenskt lambakjöt einu sinni eða oftar

Samkvæmt nýrri Gallup-könnun hefur meirihluti erlendra ferðamanna, eða 54%, borðað lambakjöt á meðan dvöl þeirra stóð.

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts
Fréttir 9. október 2017

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts

Unnið hefur verið að sérstöku átaki á vegum Icelandic lamb ehf. sem er í eigu LS og Markaðsráðs kinda­kjöts um að auka sölu á lambakjöti á innan­lands­mark­aði. Virðast sauðfjár­bændur almennt vera mjög ánægðir með það framtak ef marka má könnun Lands­samtaka sauðfjárbænda.