Skylt efni

losun gróðurhúsalofttegunda

Losun minnkar frá landbúnaði í takti við fækkun sauðfjár
Fréttir 29. janúar 2024

Losun minnkar frá landbúnaði í takti við fækkun sauðfjár

Í nýlegum niðurstöðum Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði árið 2022 kemur fram að hún dróst saman um 2,5 prósent frá árinu á undan.

Landbúnaður uppspretta 14% af losun Íslands
Fréttaskýring 23. september 2022

Landbúnaður uppspretta 14% af losun Íslands

Í síðustu skilum Umhverfisstofnunar á bókhaldi gróðurhúsalofttegunda til Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar var landbúnaður uppspretta 14% af losun Íslands árið 2020, eða 618 þúsund tonn CO2 ígilda. Losunin hefur dregist saman um 7% milli áranna 1990 og 2020.

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið
Fréttaskýring 11. apríl 2022

Langtímalosun kolefnis úr framræstu ræktarlandi er líklega margfalt minni en fullyrt hefur verið

Fullyrðingar, sem haldið hefur verið á lofti á Íslandi árum saman um losun koltvísýrings og annarra meintra gróðurhúsalofttegunda úr framræstu landi, eru óra­vegu frá því að geta staðist, ef marka má  niðurstöðu nýrra rann­sókna sem birtar hafa verið af Landbúnaðar­háskóla Íslands.

Kína er öflugast og losar um þrjú þúsund sinnum meira en Ísland
Fréttaskýring 30. ágúst 2021

Kína er öflugast og losar um þrjú þúsund sinnum meira en Ísland

Samkvæmt tölum Global Carbon fyrir árið 2019 er kolefnislosun einstakra landa í heiminum vegna notkunar jarðefnaeldsneytis ákaflega misjöfn og er Kína þar langstærst, 10,2 milljarða tonna af CO2. Næst koma Bandaríkin sem eru rétt hálfdrættingar með um 5,3 milljarða tonna.

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 26. ágúst 2020

Sauðfjárbú gera aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Loftslagsvænn landbúnaður er samstarfsverkefni stjórnvalda, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML), Skóg­ræktarinnar og Landgræðslunnar. Markmiðið er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði og vegna landnýtingar og auka kolefnisbindingu í jarðvegi og gróðri. Í vor voru fimmtán sauðfjárbú valin til þátttöku í verkefninu ...

Íslenskir þörungar gætu mögulega dregið úr gróðurhúsaáhrifum frá jórturdýrum
Fréttir 17. september 2019

Íslenskir þörungar gætu mögulega dregið úr gróðurhúsaáhrifum frá jórturdýrum

Verkefnið SeaCH4NGE sem unnið er að á vegum Matís miðar að því að draga úr losun metans (CH4) frá nautgripum og auka gæði afurða. Verkefninu á að ljúka 31. desember 2019, en unnið er að framlengingu.

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið
Fréttir 13. desember 2018

Búfjárrækt ekki eins stórskaðleg fyrir hlýnun jarðar og fullyrt hefur verið

Losun á metangasi frá búfé er ekki eins mikill áhrifavaldur á hlýnun loftslags eins og haldið hefur verið fram. Endurskoðun vísindamanna í Oxford á aðferðarfræði við útreikninga á áhrifum metangass sem gróðurhúsalofttegundar benda til að útreikningar til þessa kunni að hafa afvegaleitt umræðuna.

Stefnan styðji við innlenda framleiðslu og lágmarki losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir 8. mars 2018

Stefnan styðji við innlenda framleiðslu og lágmarki losun gróðurhúsalofttegunda

Búnaðarþing 2018 samþykkti ályktun um innkaupastefnu ríksins. Beinir þingið því til fjármálaráðuneytis að endurskoða innkaupastefnu ríkisins og lög um opinber innkaup með það að markmiði að opinberar stofnanir skuli velja innlend matvæli þar sem því er við komið.

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi
Á faglegum nótum 1. febrúar 2018

Hugleiðingar um losun og bindingu kolefnis í votlendi

Losun á koltvísýringi við framræslu og endurheimt votlendis hefur mikið verið til umræðu undanfarið og drög að áætlun um endurheimt í stórum stíl verið kynnt. Er hún hugsuð sem liður í mótvægisaðgerðum stjórnvalda gegn losun gróðurhúsalofttegunda.

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta
Fréttaskýring 27. nóvember 2017

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta

Í skýrslu Umhverfisráðgjafar Íslands sem Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, kynnti á fundi í Bændahöllinni fyrir skömmu er m.a. fjallað um hvernig hægt sé að kolefnisjafna sauðfjárrækt á Íslandi árið 2022.