Skylt efni

Loftslagsvænn landbúnaður

Tækifæri til að ástunda umhverfisvænni og ábatasamari landbúnað

Á morgunverðarfundi á Hótel Sögu, sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið bauð til í byrjun mars, var undirritaður samningur um verkefnið Lofts­lags­­vænn landbúnaður, sem er samstarfsverkefni stjórn­valda, Ráðgjafarmiðstöðvar land­búnaðar­ins (RML), Skógræktar­innar, Landgræðslunnar og Landssamtaka sauðfjárbænda um aðgerðir í loftslagsmálum.