Skylt efni

ljósleiðaravæðing

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð
Fréttir 15. febrúar 2022

Algjört sambandsleysi á fjölmörgum stöðum og ekki hægt að kalla eftir neyðaraðstoð

Þrátt fyrir að ljósleiðaravæðing á Íslandi hafi gengið mjög vel á undanförnum árum skortir enn mikið á að farsímasamband geti talist viðunandi á fjöl­mörgum stöðum á landinu. Jóhanna María Sigmundsdóttir, íbúi í Dalabyggð og fyrr­verandi alþingis­­maður, gerði könn­un á stöð­unni í Dalabyggð nýverið og kom í ljós að ástandið er graf­alvar­legt með ...

Hátt fasteignaverð og dýr húsaleiga er að hrekja fólk úr borgunum víða um lönd
Fréttaskýring 20. apríl 2021

Hátt fasteignaverð og dýr húsaleiga er að hrekja fólk úr borgunum víða um lönd

Rannsóknir sýna að fólk víða í Evrópu og í Bandaríkjunum er í auknum mæli að flýja stórborgirnar, vegna hárrar húsaleigu, lítils fasteignaframboðs og hás fasteignaverðs. Sama þróun virðist vera að eiga sér stað á Íslandi þar sem ofuráhersla hefur verið lögð á þéttingu byggðar á dýrum lóðum á höfuðborgarsvæðinu.

Ísland ljóstengt
Lesendarýni 29. mars 2019

Ísland ljóstengt

Á vettvangi bænda hafði á árunum frá 2011 aukist mjög áhugi á uppbyggingu öflugra fjarskipta í sveitum. Bændasamtökin hafa lengi látið sig fjarskipti varða, enda þau mikilvæg fyrir líf og atvinnulíf sveitanna.

Tuðrusparksmót í Rússlandi tefur ljósleiðaravæðingu í Kjósarhreppi
Fréttir 15. maí 2018

Tuðrusparksmót í Rússlandi tefur ljósleiðaravæðingu í Kjósarhreppi

Unnið hefur verið að ljósleiðara­væðingu Leiðarljóss ehf. í Kjósar­hreppi samfara umfangs­miklum hitaveitu­framkvæmdum í gegnum Kjósarveitur ehf. sem stofnaðar voru 2015. Hefur ljósleiðaravæðingin þó tafist m.a. vegna heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi.

Fjárveiting til að byggja upp ljósleiðarakerfi í strjálbýli
Fréttir 21. febrúar 2017

Fjárveiting til að byggja upp ljósleiðarakerfi í strjálbýli

Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið með vísan til markmiða byggðaáætlunar og umsagnar stjórnar Byggðastofnunar að verja allt að 100 milljónum króna úr fjárveitingu byggðaáætlunar til að styrkja sérstaklega uppbyggingu ljósleiðarakerfis í strjálbýlum sveitarfélögum.

Sagt forgangsatriði sem og lagning ljósleiðara
Fréttir 8. nóvember 2016

Sagt forgangsatriði sem og lagning ljósleiðara

Sveitastjórn Djúpavogs fundaði í síðasta mánuði um mikinn skort á tengingum fyrir þriggja fasa rafmagn sem og á háhraðatengingum í dreifbýli.

Framkvæmdir ganga vel
Fréttir 1. nóvember 2016

Framkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir við ljósleiðaralagninu í Þingeyjarsveit ganga vel og eru þær rúmlega á áætlun, að því er haft er eftir Gunnari Birni Þórhallssyni, framkvæmdastjóra Tengis hf., á Akureyri á vefsíðu 641.is.

Holur hljómur í ljósleiðaravæðingu ríkisstjórnarinnar
Lesendarýni 26. apríl 2016

Holur hljómur í ljósleiðaravæðingu ríkisstjórnarinnar

Í áramótaávarpi sínu fyrir rúmu ári lofaði forsætisráðherra að hefja vinnu við að ljósleiðaravæða allt landið eða ; „… hvern einasta bæ, hvern dal og fjörð og tengja þannig landið allt við hraðbraut upplýsinga og samskipta“ eins og hann orðaði það þá.