Skylt efni

lífrænt vottaður landbúnaður

Lífrænt land verði 10%
Fréttir 9. mars 2023

Lífrænt land verði 10%

Ráðgjafarfyrirtækið Environice hefur skilað tillögum til matvæla­ráðherra um eflingu lífrænnar matvælaframleiðslu á Íslandi. Lagt er til að stefnt verði að því að árið 2030 verði tíu prósent af landbúnaðarlandi á Íslandi orðið lífrænt vottað.

Að stærstum hluta hugsjónastarf sem gefur þó hærra afurðaverð
Líf og starf 2. mars 2022

Að stærstum hluta hugsjónastarf sem gefur þó hærra afurðaverð

Lengi vel voru einungis þrjú kúabú á Íslandi sem framleiddu lífrænt vottaða mjólk; Búland í Austur-Landeyjum, Neðri-Háls í Kjós og Skaftholt í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Síðasttalda búið hefur aðallega stundað sjálfsþurftarbúskap fyrir bæinn, en það er líka heimili fyrir fólk með þroskahömlun. Hin hafa sett mjólkina sína á markað í gegnum mjólkurv...

Nýtt lífrænt vottað kúabú
Fréttir 1. mars 2022

Nýtt lífrænt vottað kúabú

Í október síðastliðnum urðu þau tímamót í búrekstri kúbændanna í Eyði-Sandvík rétt við Selfoss, að lífrænt vottuð mjólk var markaðssett frá bænum í fyrsta skiptið.

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin
Fréttir 31. mars 2021

Lífræn grænmetisræktun á Ósi hlaut verðlaunin

Lindigarðar ehf., Ósi, Hörgársveit, hlaut Hvatningarverðlaun Bún­aðar­sambands Eyjafjarðar en verðlaunin voru veitt á aðalfundi BSE á dögunum. Að Lindi­görðum standa Nanna Stefánsdóttir ásamt dóttur sinni, Sunnu Hrafns­dóttur og tengdasyni, Andra Sigurjóns­syni.

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt
Fréttir 11. febrúar 2021

Biobú ætlar að framleiða lífrænt vottað nautakjöt

Biobú, sem hefur sérhæft sig í vinnslu á lífrænt vottuðum mjólkurafurðum, stefnir á framleiðslu á lífrænt vottuðu nautakjöti. Ef allt gengur upp, varðandi umsóknarferlið um vottun fyrir nautakjötið, standa vonir til að kjötið verði komið í verslanir í mars.

Starfsemi skrifstofunnar í Brussel orðin mjög fjölþætt og umfangsmikil
Fréttir 18. nóvember 2020

Starfsemi skrifstofunnar í Brussel orðin mjög fjölþætt og umfangsmikil

Skýrsla dr. Ólafs R. Dýrmundssonar vegna starfa í Evrópuhópi lífrænna landbúnaðarhreyfinga (IFOAM EU Group)  fyrir árin 20182019. Frá og með 2020 breytist heiti IFOAM EU Group í IFOAM Organics Europe. 

Íslenskir sauðfjárbændur með lífræna vottun eru uggandi um hertar kröfur
Fréttir 14. mars 2017

Íslenskir sauðfjárbændur með lífræna vottun eru uggandi um hertar kröfur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti um það í janúar síðastliðnum að íslensk stjórnvöld myndu hverfa frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun.