Skylt efni

lífrænn landbúnaður

Fimm umsóknir bárust Matvælastofnun

Fimm umsóknir um styrk til aðlögunar að lífrænum búskap bárust Búnaðarstofu Matvæla­stofnunar, en umsóknarfresturinn rann út um miðjan maí.

Eftir hverju bíða Íslendingar

Það eru fleiri en íslenskir sauðfjárbændur sem hafa tapað útflutningsmörkuðum í Rússlandi vegna refsiaðgerða ESB í tengslum við Úkraínumálið. Eistlendingar hafa t.d. misst markaði í Rússlandi fyrir alifugla- og svínaafurðir svo og mjólk og mjólkurafurðir. Kúabændur þar hafa snúið sér í vaxandi mæli að nautakjötsframleiðslu af beitargripum og sauðfé hefur einnig fjölgað á seinni árum.

Lífrænn bóndabær – Braun í Þýskalandi

Í vor, 2017, sótti höfundur lífræna ráðstefnu í Þýskalandi. Þar var meðal annars skoðaður bóndabær Irene og Josef Braun í Freising. Frá 1988 er þessi bóndabær í lífrænu samtökunum Bioland e.V. sem er með strangari reglur en Evrópusambandið um lífræna vottun (ESB nr. 834/2007).

Íslenskir sauðfjárbændur með lífræna vottun eru uggandi um hertar kröfur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti um það í janúar síðastliðnum að íslensk stjórnvöld myndu hverfa frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun.

Stöðnun ríkir í lífrænum landbúnaði á Íslandi

Ísland virðist vera að dragast verulega aftur hvað varðar framleiðslu á lífrænum land­búnaðarvörum. Í Bændablaðinu 22. september var fjallað um lífrænan landbúnað í Evrópu. Þar kom fram að flestar þjóðir, þar sem sæmileg velmegun er, bættu nokkuð við sig í lífrænum landbúnaði á árunum 2013 til 2014, ef hlutfall landnotkunar sem fer undir lífrænan landbúnað er skoðað.

Yfir 10 milljónir hektara nýttir undir lífræna framleiðslu í ESB-ríkjunum

Talsverð vitundarvakning hefur orðið á undanförnum árum varðandi þann þátt landbúnaðar sem fellur undir skilgreininguna lífræn framleiðsla. Það sem ýtt hefur undir þessa þróun erlendis er vaxandi notkun erfðabreyttra afbrigða samhliða aukinni notkun eiturefna.

Þrengt að lífrænum búskap með nýjum evrópskum reglugerðum

Fyrir Evrópuþinginu liggja nú drög að nýrri reglugerð um lífræna landbúnaðarframleiðslu í Evrópusambandinu.