Skylt efni

lausaganga búfjár

Blekkingin um „lausagöngu“
Lesendarýni 15. janúar 2024

Blekkingin um „lausagöngu“

Eðlilega er landbúnaður hagkvæmastur þegar tekst að stunda hann í löndum annarra en þeirra sem hafa af honum tekjur. Freistnivandi þeirrar hagkvæmni er gamall og vel þekktur.

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 8. september 2023

Allar hænur í lausagöngu

Matvælastofnun (MAST) vinnur nú að úttekt allra þeirra búa sem eru með starfsleyfi til frumframleiðslu eggja. Frá 30. júní hefur ekki verið heimilt að halda varphænum í hefðbundnum búrum.

„Búfé hefur gengið laust um landið öldum saman o engin lög hafa verið sett sem breyta því...“
Lesendarýni 28. ágúst 2023

„Búfé hefur gengið laust um landið öldum saman o engin lög hafa verið sett sem breyta því...“

Fyrirsögnin er fengin úr bréfi Gunnars Þorgeirssonar, formanns Bændasamtaka Íslands, og Vigdísar Häsler, framkvæmdastjóra samtakanna, sem þau skrifuðu sveitarfélögum landsins í sumar.

Deilt um framtíð lausagöngu
Fréttaskýring 27. júlí 2023

Deilt um framtíð lausagöngu

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um lausagöngu sauðfjár, eftir álit umboðsmanns Alþingis síðasta haust. Túlkun álitsins er allt frá því að það breyti engu, yfir í endalok sauðfjárbeitar utan girtra svæða. Sveitarfélögum hefur borist fjöldi beiðna um smölun á ágangsfé, en þau eru hikandi í viðbrögðum, þar sem vafamálin eru margvísleg. Hva...

Ekki féhirðir annarra
Fréttir 23. mars 2023

Ekki féhirðir annarra

Þórarinn Skúlason og Guðfinna Guðnadóttir, bændur á Steindórsstöðum, eru á meðal landeigenda sem stóðu á bak við auglýsingu í síðasta tölublaði Bændablaðsins þar sem eigendum búfjár var bent á að ekki mætti beita búfé í löndum nokkurra jarða án leyfis. Þórarinn segist fullsaddur af því að vera „smalaþræll“ annarra.

Athugasemd vegna umræðu um lausagöngu búfjár
Lesendarýni 27. febrúar 2023

Athugasemd vegna umræðu um lausagöngu búfjár

Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um lausagöngu búfjár. Þess misskilnings virðist gæta í umræðunni að lögum hafi verið breytt með setningu laga um búfjárhald árið 2002, nú lög 38/2013. Svo var ekki.

Af hverju eru Bændasamtök Íslands á móti eignarrétti landeigenda?
Lesendarýni 15. febrúar 2023

Af hverju eru Bændasamtök Íslands á móti eignarrétti landeigenda?

Árið 2002 var laumað í lög um búfjárhald að landeigendur þyrftu að friða lönd sín gegn búfé með því að girða þau dýrheldri girðingu, fá girðingarnar vottaðar á hverju ári af þar til bærum aðila og fá sveitarstjórn til að auglýsa friðun viðkomandi lands í Stjórnartíðindum.

Um lausagöngu búfjár og álit umboðsmanns Alþingis
Lesendarýni 22. nóvember 2022

Um lausagöngu búfjár og álit umboðsmanns Alþingis

Á dögunum gaf umboðsmaður Alþingis út álit þar sem fjallað er um lausagöngu búfjár (Mál nr. 11167/2021). Talsverðar umræður hafa átt sér stað um þetta álit og þýðingu þess.

Hefur áhyggjur af lélegum girðingum með vegum og lausagöngu búfjár
Fréttir 22. september 2020

Hefur áhyggjur af lélegum girðingum með vegum og lausagöngu búfjár

Landbúnaðarnefnd Rangárþings eystra fékk nýlega erindi inn á sitt borð varðandi lausagöngu búfjár meðfram Þjóðvegi 1 í sveitarfélaginu þar sem bréfritari lýsti yfir áhyggjum af stöðu mála. Nefndin tók undir með bréfritara á síðasta fundi sínum og lýsti yfir áhyggjum sínum á ástandi veg­girð­inga í sveitarfélaginu og þar af leiðandi búfénaði á vegsv...

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra
Lesendarýni 21. janúar 2020

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra

Kain og Abel börðust forðum um nýtingu lands. Jarðarbúar hafa síðan háð sömu baráttu sem hefur lýst sér í óhugnanlegum stríðum um allan heim. Flestar vestrænar menningarþjóðir komu svo fyrir nokkuð hundruð árum með þá lausn sem kallast einkaréttur á landi.

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?
Lesendarýni 23. september 2018

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.