Skylt efni

Landssamtök skógareigenda

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum
Á faglegum nótum 11. janúar 2021

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum

Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í skógarreiti skólans. Skólalundurinn er í landi Klúku í Bjarnarfirði rétt ofan við Hótel Laugarhól þar sem áður var annar af tveimur skólum hreppsins.

Gríðarleg ásókn í meiri skógrækt meðal skógarbænda
Fréttir 30. október 2019

Gríðarleg ásókn í meiri skógrækt meðal skógarbænda

Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu aðalfund sinn 11. október á Hótel Kjarnalundi. Á fundinum kom fram að innan aðildarfélaganna fimm sé mikill uppgangur og skógarbændum fer ört fjölgandi. Jóhann Gísli Jóhannsson frá Félagi skógarbænda á Austurlandi var endurkjörinn formaður.