Skylt efni

Lambadagatalið

Breiðir út fegurð sauðkindarinnar
Líf og starf 22. janúar 2024

Breiðir út fegurð sauðkindarinnar

Lambadagatal Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbónda í Sýrnesi, Aðaldal, er nú komið út tíunda árið í röð enda afar vinsælt.

Lömbin ekki alltaf til í að standa kyrr og brosa
Líf&Starf 3. janúar 2022

Lömbin ekki alltaf til í að standa kyrr og brosa

Íslensk lömb - Lambadagatal 2022 er komið út í áttunda sinn. Daga- talið er í A4 stærð og auðvelt að hengja það upp hvar sem hentar. Sem fyrr prýða dagatalið stórar andlitsmyndir af fallegum, marglitum, nýlega fæddum lömbum úti í náttúrunni.

Lambadagatalið komið út í sjötta sinn
Fréttir 11. desember 2019

Lambadagatalið komið út í sjötta sinn

Lambadagatal Ragnars Þorsteins­sonar, sauðfjárbónda og ljósmyndara með meiru í Sýrnesi í Aðaldal, er nú komið út í sjötta sinn. Ragnar hefur veg og vanda að útgáfunni líkt og verið hefur, hann tekur flestar myndanna á búi sínu í Sýrnesi og vinnur að auki við uppsetningu og hönnun dagatalsins, sér um fjármögnun þess og dreifingu.

Breiðir út fegurð íslensku sauðkindarinnnar
Líf og starf 20. desember 2018

Breiðir út fegurð íslensku sauðkindarinnnar

Lambadagatalið fyrir árið 2019 er komið út, í fimmta sinn. Það prýðir að venju stórar og fallegar andlitsmyndir af nýlega fæddum lömbum í sínu náttúrulega umhverfi. Myndirnar fanga fegurð þeirra, persónuleika og þá einstöku dásemd sem fólgin er í nýju lífi.