Skylt efni

Lækjartún Ásahreppur

Bændur í Lækjartúni í Ásahreppi bæta afkomu verulega með beitarstýringu innan girðinga
Fréttir 27. maí 2022

Bændur í Lækjartúni í Ásahreppi bæta afkomu verulega með beitarstýringu innan girðinga

Tyrfingur Sveinsson og Hulda Brynjólfsdóttir tóku við búskap í Lækjartúni í Ásahreppi af foreldrum Tyrfings sumarið 2011. Tyrfingur er mikill áhugamaður um að nota beitarstýringu búfjár á ræktarlandi, reyndar í úthaga líka, og segir að reynsla þeirra sýni að af því geti verið margháttað hagræði og fjárhagslegur ávinningur.

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða  ungneyta
Fréttir 9. febrúar 2021

Framúrskarandi árangur í Lækjartúni hvað varðar vaxtarhraða ungneyta

Í lok nóvember á síðasta ári var nautahópi slátrað frá Lækjartúni í Ásahreppi. Nautin, sem voru við slátrun 16‑18 mánaða gömul, slógu öll met þar á bæ hvað varðar flokkun og meðalvigt sem fór í 373,5 kíló. Ekki einasta er þarna um að ræða persónulegt met Lækjartúnsbænda, heldur er árangur þeirra, samkvæmt skýrsluhaldi nautgriparæktar Ráðgjafarmiðst...

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda
Viðtal 8. október 2019

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á bænum Lækjartúni í Ásahreppi, er mögnuð kona sem kallar ekki allt ömmu sína þegar um búskap er að ræða. Hún er ein af tíu systkinum, átta þeirra eru á lífi í dag. Guðmunda, sem er 87 ára, hefur alltaf búið ein með sínar skepnur á bæ sínum, sem er í Ásahreppi.