Skylt efni

kornbændur

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir
Fréttir 23. mars 2018

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir

Arctic Barley er nýtt íslenskt vörumerki en undir því er framleitt poppað byggkorn. Fljótlega eftir páska eru tvær byggblöndur væntanlegar í hillurnar í Hámu á Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Atkvæðamestu kornræktendurnir virðast flestir ætla að halda sínu striki
Fréttir 11. febrúar 2016

Atkvæðamestu kornræktendurnir virðast flestir ætla að halda sínu striki

Almennt má segja að hljóðið sé frekar þungt í kornbændum eftir áföll síðustu ára. Sumir hafa verið að draga saman og ætla að halda áfram á þeirri braut í vor, en aðrir ætla að halda sínu striki þrátt fyrir allt.

Látlaus bleytutíð í haust hefur leikið kornbændur grátt
Fréttir 20. nóvember 2015

Látlaus bleytutíð í haust hefur leikið kornbændur grátt

Jónatan Hermannsson, tilraunastjóri Landbúnaðarháskóla Íslands á Korpu, segir að því miður sé útlitið mjög slæmt fyrir þetta kornræktarár.

Uppgjöf í kornbændum vegna ágangs fugla
Fréttir 5. nóvember 2015

Uppgjöf í kornbændum vegna ágangs fugla

Þorsteinn Ólafur Markússon, bóndi á Eystra-Fíflholti í Vestur-Landeyjum, skammt frá Bergþórshvoli, segir að bændur séu nú flestir að gefast upp á kornræktinni vegna ágangs álfta og gæsa.