Skylt efni

Kormákur og Skjöldur

Ætla að endurreisa iðnaðarvefnað úr íslenskri ull

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar er komin með vörulínu þar sem hráefnið er „íslenskt tweed“, ullarvefnaður sem unninn er úr ull af íslensku sauðfé. Í vörulínunni eru fimm tegundir jakkafata, auk vesta, og fimm sixpensarar.