Skylt efni

kol

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim
Fréttaskýring 25. júní 2020

Kínverjar koma að byggingu fjölda kolaorkuvera víða um heim

Kínverjar hafa verið í hraðri upp­byggingu í orkugeiranum heima ­fyrir á öllum sviðum orku­framleiðslu. Þrátt fyrir allt tal um að draga úr losun gróður­húsalofttegunda, þá eru Kínverjar enn á fullu í að byggja upp kolaorkuver, bæði í Kína, öðrum Asíuríkjum, Mið-Austurlöndum, Afríku og í Evrópu samhliða uppbyggingu í vistvænni orku.

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttir 24. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð. Þessi mál virðast þó fullkomlega í lausu lofti ef marka má nýlegt svar umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins. Samt er ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar í sérkennilegu...