Skylt efni

kjúklinga- og eggjabændur

Landbúnaður og jól
Af vettvangi Bændasamtakana 28. desember 2023

Landbúnaður og jól

Það er ýmislegt sem tengir saman landbúnað og jól, fleira en það að frelsari vor Jesús Kristur var lagður í jötu í fjárhúsum við fæðingu.

Mikilvægt og gott samstarf hjá kjúklinga- og eggjabændum
Fréttir 5. janúar 2022

Mikilvægt og gott samstarf hjá kjúklinga- og eggjabændum

Dagana 9.–11. nóvember var haldin norræn ráðstefna kjúkl­inga- og eggjabænda á Norður­löndunum, Nordic Poultry Conference (NPC), rétt fyrir utan Osló í Noregi. Ráðstefnan hefur aldrei verið fjölmennari en um 240 manns úr greinunum mættu til leiks.

Kjúklinga- og eggjabændur áhyggjufullir vegna Gumboro-veiru
Fréttir 2. október 2019

Kjúklinga- og eggjabændur áhyggjufullir vegna Gumboro-veiru

Sameiginlegur fundur stjórna Félags kjúklingabænda og Félags eggjabænda, sem haldinn var á Hótel Sögu i Reykjavík fimmtu­daginn 12. september 2019, lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem komin er upp í alifuglabúskap á Íslandi.