Skylt efni

kjötinnflutningur

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um aðgang að upplýsingum um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda (LK) hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem tóku gildi núna um áramótin.

Svínakjötsinnflutningur jókst á fyrstu mánuðum ársins

Tæp 885 tonn af svínakjöti voru flutt inn á árinu 2018 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Það er 483 tonnum minni innflutningur en árið 2017 þegar flutt voru inn rúm 1.368 tonn, eða sem nam um 22% af innanlandsframleiðslunni. Innflutningurinn hefur þó aukist á ný á fyrstu mánuðum ársins 2019.

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti tillögu þar sem þess er krafist að Alþingi standi vörð um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti, sem kveðið er á um í 10. gr. laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993.

Innflutningur á kjöti jókst um 12,9% 2016

Innflutningur á kjöti af nautgripum, svínum og alifuglum (kalkúnum og kjúklingum) árið 2016 nam samtals 2.931 tonni. Jókst innflutningurinn um 12,9% frá 2015 þegar hann nam 2.597 tonnum.

Þriðjungur af seldu nautakjöti á Íslandi er innflutt

Innflutningur á kjöti til Íslands nam 2.524 tonnum á árinu 2015 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Umreiknað í heila skrokka samsvaraði þetta 4.434 tonnum eða 15% af heildarkjötsölunni á Íslandi í fyrra.

Krafa um frystingu innflutts kjöts andstætt EES-rétti

Í dómi sem kveðinn var upp í dag veitti EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit á spurningum sem vísað var til hans af Héraðsdómi Reykjavíkur.

Ísland og Noregur nota minnst af sýklalyfjum í dýraeldi

Ný skýrsla frá Lyfjastofnun Evrópu (EMA) sýnir að sýklalyfjanotkun í evrópskum landbúnaði er komin fram úr öllu hófi.

Gríðarleg aukning í kjötinnflutningi frá löndum sem nota vaxtarhvetjandi lyf í stórum stíl

Á síðustu fimm árum hefur innflutningur á kjöti samkvæmt innflutnings­skýrslum aukist um 277%. Árið 2014 jókst hann um 38% frá fyrra ári.