Skylt efni

kjötgæði lambakjöts

Hafa lengi rýnt í vöðva og fitu lambakjöts
Líf og starf 9. október 2023

Hafa lengi rýnt í vöðva og fitu lambakjöts

Þeir Óli Þór Hilmarsson og Guðjón Þorkelsson, starfsmenn hjá Matís, fóru enn af stað í leiðangur í sláturhús á dögunum til að taka út lambakjötskskrokka, en líklega er þetta með síðustu ferðum þeirra saman, þar sem árin hafa færst yfir.

Ferska lambakjötið reyndist hafa talsverða yfirburði yfir það frosna
Fréttir 4. nóvember 2021

Ferska lambakjötið reyndist hafa talsverða yfirburði yfir það frosna

Í fyrsta skipti á Íslandi hefur verið sýnt fram á með vísindalegri nálgun að ferskt lambakjöt er að vissu leyti mun betri kjötafurð en lambakjöt sem búið er að þíða.

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum
Fréttir 26. apríl 2019

Þurfum að tryggja bragðgæði lambakjötsins og undirbyggja með rannsóknum

Í síðasta Bændablaði var fjallað um rannsókn Matís frá síðasta hausti á kjötgæðum lambahryggvöðva sem komu annars vegar frá litlu handverkssláturhúsi í Seglbúðum í Landbroti og hins vegar iðnaðarsláturhúsi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi.