Skylt efni

kjötafurðastöðvar

Frumvarp um samvinnu kjötafurðastöðva
Fréttir 26. október 2023

Frumvarp um samvinnu kjötafurðastöðva

Frumvarp um heimild kjötafurðastöðva til samstarfs hefur verið birt í Samráðsgátt stjórnvalda.

Fallið frá frumvarpi
Fréttir 13. febrúar 2023

Fallið frá frumvarpi

Frumvarp matvælaráðherra til lagabreytinga á búvörulögum um auknar heimildir kjötafurðastöðva og sláturleyfishafa til samvinnu lá í desember síðastliðnum í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum
Fréttir 13. apríl 2021

Samkeppniseftirlit heimilar samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH Afurða gegn ákveðnum skilyrðum

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna fyrirtækjanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurð með skilyrðum. Samkeppniseftirlitið hefur sent út tilkynningu vegna samrunans þar sem þetta kemur fram.

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu
Fréttir 3. mars 2021

Samkeppniseftirlit fær viðbótarfrest til að komast að niðurstöðu

„Frestur til rannsóknar málsins framlengist um allt að 35 virka daga, en á þessu stigi liggur ekki fyrir hvort nýta þurfi allan þann frest,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, sem tekur sér nú lengri tíma en áður var fyrirhugað til að komast að niðurstöðu varðandi samruna tveggja fyrirtækja á matvælasviði, Kjarnafæðis og N...

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti
Fréttir 24. nóvember 2020

Kindakjötssala dróst saman um 23,5% en 17,9% aukning var í svínakjöti og 39,8% í hrossakjöti

Sala á kjöti frá afurðastöðvum dróst saman um 10,5% í októbermánuði miðað við sama mánuð í fyrra. Þá hafði sala dregist saman á síðasta ársfjórðungi um 9,8%, en um 5% ef miðað er við 12 mánaða tímabil samkvæmt tölum frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Íslenskir sauðfjárbændur vilja sanngjörn kjör
Fréttir 10. ágúst 2020

Íslenskir sauðfjárbændur vilja sanngjörn kjör

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), skrifaði fyrir helgi grein sem birtist á vef samtakanna þar sem settar eru fram kröfur um að afurðaverð til bænda fyrir dilkakjöt verði hækkað um 132 krónur á kílóið frá reiknuðu meðalverði á síðasta ári.

Samvinna afurðastöðva
Lesendarýni 29. apríl 2020

Samvinna afurðastöðva

Á undanförnum árum hafa afurðastöðvar í kjöti mátt þola gríðarmiklar breytingar í sínu samkeppnisumhverfi. Þar sem innflutningur á kjöti hefur aukist verulega frá löndum þar sem aðstæður til framleiðslu eru mun hagfelldari út frá mörgum sjónarhornum, t.d. aðbúnaði dýra, launakostnaði og veðurfari.

Afurðastöðvar greiða sauðfjárbændum uppbætur
Fréttir 1. febrúar 2019

Afurðastöðvar greiða sauðfjárbændum uppbætur

Fjórar afurðastöðvar hafa til­kynnt um viðbótargreiðslur fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð; Kjöt­afurðastöð Kaupfélags (KS) Skag­firðinga, Sláturhús KVH ehf. (SKVH), SAH Afurðir og Sláturfélag Vopnfirðinga.