Skylt efni

jarðrækt

Að sveifla haka
Lesendarýni 21. júní 2022

Að sveifla haka

Nú er vorið liðið og næsta árstíð tekin við. Fræ komið í jörð þar sem það á að fara og biðinni eftir fyrstu blöðunum víða lokið.

Jarðrækt – Sprotinn
Á faglegum nótum 6. maí 2022

Jarðrækt – Sprotinn

Lífið fer hring eftir hring og þannig er aftur komið vor með tilheyrandi viðfangsefnum sem sum hver eru þau sömu og í fyrra en önnur ekki. Rótin lifnar, eða kannski ekki, sumt kemur á óvart en annað ekki. Og svo vaxa sprotarnir upp, en kannski mismikið, allt eftir umhverfi og aðstæðum. Jarðrækt fer fram bæði ofan- og neðanjarðar og því eru margir þ...

Búið að borga út jarðræktarstyrki og landgreiðslur
Fréttir 6. janúar 2022

Búið að borga út jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur borgað út jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir síðasta ár. Að þessu sinni er greitt út á 90.772 hektara samtals, en árið 2020 var greitt út á 91.469 hektara.

Nýr ráðherra með leiðarvísi
Skoðun 3. desember 2021

Nýr ráðherra með leiðarvísi

Ríkisstjórnar- og ráðherraskipti boða alltaf nýtt upphaf þótt margt fari öðruvísi en ætlað er áður en varir. Ný pólitísk forysta tekur við málaflokki landbúnaðarins í öðru ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur. Lyklaskipti voru í ráðuneytinu við Skúlagötu á mánudaginn, þar sem Svandís Svavarsdóttir tók við lyklavöldum af Kristjáni Þór Júlíussyni. Hún er ...

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf
Á faglegum nótum 21. apríl 2021

Sprotinn – jarðræktarráðgjöf

Ráðgjafarmiðstöð Land­búnaðarins býður upp á ráðgjafarpakka í jarðrækt sem nefnist Sprotinn. Á þeim sjö árum sem liðin eru síðan fyrst var boðið upp á jarðræktarráðgjöf í pakkaformi hefur Sprotinn tekið breytingum til að koma betur til móts við bændur og til að fylgja eftir þróun og breytingum sem orðið hafa.

Nýtt upphaf jarðræktarrannsókna á Hvanneyri
Íslenskir hafrar á leið í verslanir
Fréttir 6. febrúar 2018

Íslenskir hafrar á leið í verslanir

Á bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er stunduð umfangsmikil jarðrækt samhliða kúabúskap.

Góðar uppskeruhorfur um allt land
Fréttir 5. október 2017

Góðar uppskeruhorfur um allt land

„Kornhorfur eru almennt góðar um allt land,“ segir Hrannar Smári Hilmarsson, tilraunastjóri í jarðrækt við Landbúnaðarháskóla Íslands á Korpu.

Yrkin Smyrill og Valur kynnt til sögunnar
Fréttir 12. júní 2017

Yrkin Smyrill og Valur kynnt til sögunnar

Jónatan Hermannsson lét af störfum sem tilraunastjóri í jarðrækt á Korpu um síðustu áramót, eftir þrjátíu ára starfsferil þar meðal annars við korntilraunir og kynbætur. Að skilnaði skilaði hann af sér tveimur byggyrkjum, sem hann hefur þróað á undanförnum árum og bindur talsverðar vonir við.