Skylt efni

Jarðgöng

Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta lífsnauðsynleg
Fréttir 16. nóvember 2020

Jarðgöng milli Siglufjarðar og Fljóta lífsnauðsynleg

Fulltrúar í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafa undanfarin ár þrýst mjög á þingmenn og Vegagerðina að hraða undirbúningi og framkvæmdum við jarðgöng á milli Fljóta og Siglufjarðar.

Telur göngin vera hagkvæmustu samgöngubótina á landsbyggðinni
Fréttir 9. mars 2020

Telur göngin vera hagkvæmustu samgöngubótina á landsbyggðinni

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar fram­kominni þingsályktunar­tillögu um að samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra láti hefja vinnu við rannsóknir, frum­hönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Trölla­skaga.

Jarðgöng á Tröllaskaga
Lesendarýni 13. júní 2016

Jarðgöng á Tröllaskaga

Í 9. tölublaði Bændablaðsins sem út kom fimmtudaginn 12. maí sl. var fjallað um þingsályktunartillögu sem ég er fyrsti flutningsmaður að ásamt 12 öðrum þingmönnum.