Skylt efni

Jarðakaup

Skatturinn og jörðin

Er það sanngjarnt að einstaklingur geti átt heilu og hálfu dalina og heiðarnar með, nýtt öll þau hlunnindi sem fylgja og treyst á íslenska stofnanaumgjörð án þess að leggja nokkuð til samfélagsins? Sitt sýnist hverjum en jarða­uppkaup erlendra auðmanna á Íslandi hafa á undanförnum árum vakið upp sterk viðbrögð.

Eru íslenskar reglur of linar og slappar?

Margir hafa áhyggjur af eigna­söfnun auðmanna, einkum útlenskra gróðamanna sem ætla sér mikinn hlut í íslenskum jarðeignum, auðlindum og víðernum landsins.

Almenningur telur að stjórnvöld ættu að setja skorður við jarðakaup erlendra aðila

Nýverið gekk ríkið inn í kaup á jörðinni Hellisfirði á Austfjörðum með því að nýta sér forkaupsr&e..

Jim Ratcliffe kaupir jörðina Brúarland 2 í Þistilfirði

Jim Ratcliffe, stjórnarformaður efnaframleiðslufyrirtækisins INEOS, hefur keypt jörðina Brúarland 2 í Þistilfirði. Í tilkynningu frá honum kemur fram að kaupin séu hluti af yfirstandandi aðgerðum til verndar íslenska laxastofninum, en fyrir á hann jarðir bæði í Vopnafirði og Þistilfirði.

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga

Í sumar hefur verið fjallað töluvert hér í blaðinu og í fleiri fjölmiðlum um umfangsmikil jarðakaup erlendra auðmanna sem að flestra mati teljast til óheillaþróunar.

Umræðan snýst ekki aðeins um bújarðir

Haukur Arnþórsson, stjórn­sýslufræðingur hjá Reykjavíkur-Akademíunni, segist ekki vilja einangra umræðuna við viðskipti með bújarðir, heldur almennt við kaup og sölu á landi.

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu

Kaup erlendra auðmanna á jörðum víða um land hefur valdið áhyggjum og miklum umræðum. Kveikjan var viðtal Bændablaðsins nýverið við Jóhannes Sigfússon, bónda á Gunnarsstöðum í Þistil­firði, en hann gagnrýndi þar harðlega linkind Íslendinga í þessum málum.