Skylt efni

íslenskir garðyrkjubændur

Ómetanleg verðmæti
Skoðun 12. maí 2022

Ómetanleg verðmæti

Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú eftir afspyrnu leiðinlega ársbyrjun í veðurfari. Það ætti því að öllu eðlilegu að vera tilefni til að gleðjast, einkum hjá sauðfjárbændum sem standa nú í miðjum sauðburði. 

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA
Fréttir 7. febrúar 2022

Íslenskt grænmeti stendur fyrir – GÆÐI BEINT FRÁ BÓNDA

Sölufélag garðyrkjumanna (SFG) fagnaði 80 ára afmæli á árinu 2020 en það var stofn­að þann 13. janúar árið 1940. Félagið hefur nú sett í loftið nýtt og glæsilegt kynningar­myndband um starfsemina sem spannar allan ferilinn frá bónda á matborð neytenda.

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst
Fréttir 30. september 2021

Góð uppskera hjá garðyrkjubændum og allt selst

„Uppskera hefur alls staðar verið mjög góð og almennt bera garðyrkjubændur sig vel,“ segir Axel Sæland, formaður garðyrkjudeildar BÍ. Sprettan var góð, uppskeran mikil en tafir hafa orðið á upptöku vegna rigningatíðar sunnan- og vestanlands og eins hefur ekki alltaf tekist að fá nægan mannskap til upptökustarfa.

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum
Fréttir 21. nóvember 2019

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir
Fréttir 10. september 2018

Nýjar íslenskar gulrætur í verslanir

Guðmundur Óli Ingimundarson hefur rekið garðyrkjustöðina Leyni í Laugardalnum í Bláskógabyggð frá 1979. Hann ræktar meðal annars gulrætur og ætti fyrsta uppskera frá honum að hafa ratað í verslanir. Hann býst við því að heildaruppskeran verði fremur rýr þetta haustið.