Skylt efni

íslenskar búvörur

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins
Fréttir 12. febrúar 2021

Íslenskt búvörumerki og mælaborð landbúnaðarins

Í endurskoðuðum rammasamningi á milli ríkis og bænda, um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins, sem staðfestur var með undirskriftum á fimmtudaginn er kveðið á um að svokallað mælaborð landbúnaðarins verði sett á fót og að Bændasamtök Íslands hafi umsjón með útfærslu á sér­stöku búvörumerki fyrir íslenskar búvörur.

Vefverslun með íslenskar búvörur
Fréttir 2. nóvember 2020

Vefverslun með íslenskar búvörur

Vefverslunin Gott og blessað hefur tekið til starfa. Nú er hægt að kaupa íslenskar búvörur frá smáframleiðendum beint í gegnum netið og fá þær sendar heim.

Smjör-klípa íslenskra kúabænda
Lesendarýni 28. janúar 2020

Smjör-klípa íslenskra kúabænda

Dýrasta smjör í heimi er ellefu sinnum dýrara en íslenskt smjör. Og flest bendir til þess að íslenska smjörið sé jafn gott eða betra. En af hverju erum við eftirbátar Frakkanna?

Skipað í áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru
Fréttir 4. júlí 2019

Skipað í áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru samkvæmt ákvæðum í matvælalögum og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni
Fréttir 16. maí 2019

Skólamötuneyti noti sem mest af íslensku hráefni

„Við vitum ekki nákvæmlega hvernig staðan er hjá skólamötuneytum í Eyjafirði, en fannst ástæða til að minna á kosti þessa að versla inn íslenskt hráefni,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

Innflutningsmengun
Skoðun 7. júlí 2017

Innflutningsmengun

Innkoma bandaríska verslunarrisans Costco á íslenskan markað hefur sannarlega verið tekið fagnandi af íslenskum neytendum. Sennilega eru þó fæstir sem þar versla að hugsa mikið um umhverfismál þegar þeir raða innfluttu grænmeti og öðru góðgæti í innkaupakörfurnar.