Skylt efni

innflutningur á hráu og ófrystu kjöti

Ófrosið kjöt flutt inn í fjórum sendingum frá áramótum
Fréttir 20. maí 2020

Ófrosið kjöt flutt inn í fjórum sendingum frá áramótum

Um síðustu áramót tóku gildi reglur sem heimila innflutning á hráu ófrosnu kjöti, ferskum eggjum og ógerilsneyddri mjólk frá Evrópska efnahagssvæðinu. Frá þeim tíma hafa fjórar sendingar af ófrosnu kjöti verið fluttar inn til landsins. Tekin voru sýni úr þessum sendingum til að kanna hvort kjötið væri salmonellusýkt, en reyndust þau öll neikvæð. Öl...

Getur verið að þetta sé satt?
Fréttir 3. apríl 2020

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki.

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um aðgang að upplýsingum um innflutning á ófrosnu kjöti
Fréttir 20. febrúar 2020

Tollgæslustjóri hafnar beiðni um aðgang að upplýsingum um innflutning á ófrosnu kjöti

Landssamband kúabænda (LK) hefur verið að reyna að fylgjast með breytingum á innflutningi vegna afnáms frystiskyldu á kjötafurðir samkvæmt lögum sem tóku gildi núna um áramótin.

Innflutningi fylgir áhætta
Fréttir 9. janúar 2020

Innflutningi fylgir áhætta

Frá og með síðustu áramótum er ekki lengur gerð krafa um frystiskyldu á innfluttu kjöti. Þess í stað þurfa innflytjendur að sýna fram á vottorð sem sýna að ófrosið og óhitameðhöndlað kjöt af kjúklingum og kalkúnum sé ekki smitað af kampýlóbakter.

Fræðslufundur MAST: Nýjar reglur taka gildi um innflutning á ófrosnum búvörum
Fréttir 12. desember 2019

Fræðslufundur MAST: Nýjar reglur taka gildi um innflutning á ófrosnum búvörum

Matvælastofnun stóð fyrir opnum fræðslufundi 28. nóvember um breyttar reglur um innflutning á hráu ófrosnu kjöti, ferskum eggjum og ógerilsneyddri mjólk til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

Skipað í áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru
Fréttir 4. júlí 2019

Skipað í áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru samkvæmt ákvæðum í matvælalögum og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Meirihluti vill ekki heimila innflutning á fersku kjöti
Fréttir 8. apríl 2019

Meirihluti vill ekki heimila innflutning á fersku kjöti

MMR birti í dag niðurstöður úr könnun á skoðun Íslendinga á innflutningi á fersku kjöti frá löndum á Evrópska efnahagssvæðinu. Þar kemur fram að 55 prósent fólksins sem tók afstöðu er andvígt slíkum innflutningi, en 27 prósent er honum fylgjandi.

Eru bændur ekki atvinnurekendur?
Lesendarýni 8. apríl 2019

Eru bændur ekki atvinnurekendur?

Ég las grein eftir fram­kvæmdas­tjóra Félags atvinnu­rekenda, sem svaraði forystugrein Morgun­blaðsins um innflutning á ófrosnu hráu kjöti. Eftir lesturinn situr helst eftir að Ísland er ekki lengur fullvalda ríki.

Sérstaða íslensks landbúnaðar  og ógnirnar við hann
Fréttir 5. apríl 2019

Sérstaða íslensks landbúnaðar og ógnirnar við hann

Ársfundur Bændasamtaka Íslands var haldinn föstudaginn 15. mars á Hótel Örk í Hveragerði. Fyrir hádegi voru hefðbundin aðalfundarstörf ársfundarins, en ráðstefnuhald eftir hádegi. Um kvöldið var svo bændahátíð. Fyrir kaffi var fjallað um sérstöðu íslensks landbúnaðar og þær ógnir sem steðja að honum.

Matvælalöggjöf Evrópu tekur ekki mið af heilbrigðismálum
Fréttir 1. apríl 2019

Matvælalöggjöf Evrópu tekur ekki mið af heilbrigðismálum

Að undanförnu hafa drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og matvæli vakið hörð viðbrögð meðal sérfræðinga í sýkla- og veirufræðum sem og hjá bændum.

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB
Fréttir 29. mars 2019

Kristján Þór kynnti kröfur um innflutt alifuglakjöt fyrir ESB

Á vef Stjórnarráðs Íslands (stjornarradid.is) er greint frá fundi sem Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti í gær með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins (ESB) á sviði heilbrigðis og matvæla. Meðal fundarefna var að kynna kröfur Íslands um innflutt alifuglakjöt sem verða í frumvarpi um innflutning á ó...

Pólitískan fallþunga í kjötmálið
Lesendarýni 26. mars 2019

Pólitískan fallþunga í kjötmálið

Landbúnaðarráðherra hefur nú kynnt frumvarp sitt um innflutning á ófrosnu kjöti til landsins. Að öllu óbreyttu mun það taka gildi 1. september nk.

Innflutt eða úr heimahögum!
Lesendarýni 18. mars 2019

Innflutt eða úr heimahögum!

Nýlega lagði landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda til að bregðast við dómum EFTA dómstólsins og Hæstaréttar Íslands. Niðurstaða dómstóla er meðal annars sú að krafa um frystingu kjöts sem hingað er flutt brjóti í bága við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum.

Að standa í lappirnar
Skoðun 15. mars 2019

Að standa í lappirnar

Það hefur verið stöðugur næðingur um íslenskan landbúnað um árabil og ekki síst af mannavöldum. Nú stendur yfir enn ein atlagan sem snýst um að afnema lagalegan rétt Íslendinga til að halda uppi vörnum gegn innflutningi búfjársjúkdóma og ofursýkla. Allt á þetta svo rætur í aðild Íslands að við­skipta­samningi EES.

Hvað er sameiginlegt með orkupakka þrjú og innflutningi á hráu kjöti?
Lesendarýni 14. mars 2019

Hvað er sameiginlegt með orkupakka þrjú og innflutningi á hráu kjöti?

Í fyrstu er fátt að sjá sem er sameiginlegt. En þó þarf ekki að leita lengi til að sjá hvað það er. Það sem er sameiginlegt er afsal á lýðræðislegu valdi.

Telja hættu á margvíslegum óafturkræfum afleiðingum
Fréttir 14. mars 2019

Telja hættu á margvíslegum óafturkræfum afleiðingum

Félög kjúklingabænda og eggjabænda gera ýmsar athuga­semdir við framkomin frum­varpsdrög um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit á fóðri, áburði og sáðvöru.

Við verðum að verja okkar dýrmætu stöðu
Skoðun 14. mars 2019

Við verðum að verja okkar dýrmætu stöðu

Í upphafi Íslandsbyggðar tókust forfeður okkar og -mæður á við óblíð náttúruöflin á eyju lengst norður í Atlantshafi, þar sem veturinn var langur, sumarið stutt og duttlungar náttúrunnar óútreiknanlegir.

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum
Fréttir 14. mars 2019

Vísindamenn vara við innflutningi á fersku kjöti og ógerilsneyddum ostum

Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um dýra­sjúkdóma og matvæli hefur vakið hörð viðbrögð meðal sérfræðinga í sýkla- og veiru­fræðum sem og hjá bændum.

Harðorð bókun í bæjarstjórn Akureyrar um hráakjötsfrumvarpið
Fréttir 8. mars 2019

Harðorð bókun í bæjarstjórn Akureyrar um hráakjötsfrumvarpið

Ingibjörg Isaksen bæjarfulltrúi B-lista í bæjarstjórn Akureyrar lagði fram bókun á fundi s.l. þriðjudag um frumvarpið sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Mikil hætta á mæði-visnuveirusýkingum
Fréttir 8. mars 2019

Mikil hætta á mæði-visnuveirusýkingum

Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit á fóðri, áburði og sáðvöru hafa vakið upp mikil viðbrögð. Valgerður Andrésdóttir sameindaerfðafræðingur í Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum gagnrýnir það t.d. harðlega í umsögn á samráðsgátt.

Umsagnirnar um innflutningsfrumvarp landbúnaðarráðherra aðgengilegar
Fréttir 7. mars 2019

Umsagnirnar um innflutningsfrumvarp landbúnaðarráðherra aðgengilegar

Umagnarfrestur um frumvarp til laga um breytingu á lögum sem heimilar innflutning á hráu ófrystu kjöti, hráum eggjum, ógerilsneyddri mjólk og mjólkurvörum rann úr í gær. Umsagnirnar voru birtar um leið og frestur rann út og eru þær 70 talsins.